Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1938, Síða 40

Kirkjuritið - 01.07.1938, Síða 40
296 Hinn almenni kirkjufundur. Júlí. þau voru að heiman. Flest þeirra sofnuðu fljótt. Nokkur sofn- uðu seinna. En þá lásu þau versin sín aftur og aftur, þar til svefn- inn kom. — Um miðnætti voru venjulega allir sofnaðir. Annað kvöldið sofnuðu allir á venjulegum tíma og æ síðan. Svona gekk það æfinlega þau 8 ár, sem ég starfaði við heimavistarskóla. Börnin undu sér æfinlega ágætiega. Og mér er engin launung á því, að ég tel það hafa átl drýgstan þáttinn í, live vel tókst, að börnunum liafði verið kent að biðja kvöldbæna, að þau gátu á hinu nýja heimili sínu sofnað örugg í skjóli hins góða Guðs, sem þeim hafði verið kent að trúa á. Þá vil ég og nefna, hve ánægjulegt er að heyra lítil börn lesa kvöldhænir sínar, einkum þegar þau bæta einhverju við frá eigin brjósti, l. d.: „Góði Guð, hjálpaðu mér til að vera gott barn“, eða: „Góði Guð — láttu verða gott veður á morgun“ — ef þau þurftu sérstaklega á því að halda — eða: „Góði Guð. — Geymdu elsku pabba — eða mömmu — og láttu hann koma sem fyrst heim aftur“, ef pabbi og mamma eru að heiman. Einnig minnist ég þess frá starfi mínu meðal barna, live trú- hneigð börn hafa mikið yndi af að læra fallega sálma, og hvernig þau ganga frá skriflegum verkefnum um kristileg efni. Ég gleymi aldrei vinnubók sænskrar telpu, sem ég sá á skóla- sýningu hér vorið 1934. Hún hafði skrautritað ýms fegurstu orð Krists í sérstaka bók og prýtt hvern einasta upphafsstaf á sér- stakan hátt, og hverja blaðsiðu með rósum í margvíslegum lit- um, svo að unun var á að horfa. Ég veit, að þér hljótið að vera mér sammála um, að sú trú, sem lýsir sér á fyrgreindan hátt í bæn og störfum barnanna, hljóti að verða þeim ómetanleg leiðbeining og styrkur í starfi fullorðinsáranna. Nefnd atvik, og svo fjölda mörg önnur úr reynslu minni og annara, hafa skapað þá skoðun mína,.að trúin á góðan Guð sé það bezta, sem hægt er að gefa æskulýðnum í veganesti, þegar hann leggur af stað út í heiminn. En þá kemur spurningin: llvaða váð eru bezt til þess, að innræta slíka trú? Um leið og gerð er tilraun til að svara þeirri spurningu, er- um vér komin inn á svið uppeldismálanna, þ. e. a. s. hvaða áhrifum skuli beita til þess að ná aðaltakmarki uppalendanna: Að gera hvern einstakling að svo miklum og góðum manni, sem honum er áskapað að geta orðið. Tveir aðiljar er það, svo sem vitanlegt er, sem fjalla um upp- eldi einstaklinganna í siðuðu þjóðfélagi nútímans: Heimilið og skólinn. En þegar um kristindóminn ræðir, bætist þriðji aðil- inn við: Kirkjan.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.