Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1938, Blaðsíða 57

Kirkjuritið - 01.07.1938, Blaðsíða 57
Kirkjuritið. ,Hinn almenni kirkjufundur. 313 lýðinn, þá ijóma hótt í turni K. F. U. M. hússins — fjórir stafir — upplýstir með sterkum ljósum. W. M. C. A. (K. F. U. M.) og benda ungum mönnum að koma í stór og fögur salakynni, þar sem alt er til reiðu til þess að vernda og þroska það, sem bezt býr í brjósti æskumannsins. Þarna koma meðal annars prestar, ótal prestar — nær því daglega — til þess að starfa meðal æskumannanna. K. F. U. M. og K. vinnur í Uundúnum eins og öllum borgum Eng- lands alveg ómetanlegt starf meðal hinna ungu. Yfir stórri mynd af George Williams, stofnanda þessa félagsskapar i forsal hinn- ar miklu byggingar, standa orðin: „Ótti drottins er upphaf vizk- unnar“ og undir myndinni þessi orð: , Þjónið hver öðrum í kær- leika“. Og í þeim anda virðist mér líka um fram alt starfið. „The Church Army“, Kirkjuherinn, eins og hann hefir verið nefndur, er ein af hinum allra merkilegustu kristilegu og kirkju- legu stofnunum Englands. Ég átti kost á að kynnast starfi hans allítarlega og kom oft á höfuðstöðvarnar í Lundúnum, þar sem ég kyntist stofnanda hans, Wilson Carlile, sem nú er 91 árs gamall; vafalaust í tölu hinna mikilsmetnustu og mætustu manna Eng- lands. — Starfið er alt með kristilegum blæ og er eiginlega inni á öllum sviðum, þar sem meðbræður og systur eiga bágt og skuggamegin eru. Það er alveg ógjörningur að lýsa þvi í stuttu nióli. Allflestir fastir starfsmenn bera einkennisbúning, bæði karlar og konur. Og ótrúlega mikið starf er int af hendi á aðal- stöðvunum. Þar eru 300 starfsmenn, er daglega vinna þar við allskonar störf, prentun, fatagerð og allskonar iðnað. En í Lund- únum og umhverfi hennar starfa ó vegum stofnunarinnar 3000 nianns. — Tölur tala oft skýru máli. Vil ég aðeins tilfæra nokk- urar til að gefa yður hugmynd um það, hve stórfelt starf hér er um að ræða innan kirkju Krists. Á ári hverju eru heimsótt af boðendum kristindómsins, konum og körlum, um 1.500.000 heimili 100.000 heimsóknir í fangaklefana, síðastliðið ár alt að 300.000 vinnudagar látnir atvinnuleysingjum í té. 680.000 rúm voru búin Þeim, sem ekkert næturskýli höfðu. 4700 mönnum veitt föst at- vinna á hjálparstöðvum. Á 6. þúsund konum og börnum hjálpað III að njóta sumarleyfis á sólríkum stöðum. Hundruðum af ein- stæðum mæðrum og börnum þeirra hjálpað til að komast í góð- gerðastofnanir, þar sem þær gótu dvalið með börnum sínum og alið þau upp. Og þetta, sem ég hefi talið, er aðeins nokkurir þætt- ir í hinu stóra og dásamlega verki, sem þessi söfnuður vinnur. Kirkjan St. Martin’s in-the-Fields i London og starfið, sem bar hefir verið unnið siðustu 23 árin, er nú víðfrægt orðið. Og sennilega er það alveg sérstakt. Allan sólarhringinn gengur fólk bar út og inn. Ljós logar þar altaf á altarinu. í kjallarageim
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.