Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1938, Blaðsíða 9

Kirkjuritið - 01.07.1938, Blaðsíða 9
Kirkjuritið. Séra Helgi Árnason. 267 er lýjandi starf, og því ekki ósanngjarnt að sá, sem hefir leyst það af hendi, fái að njóta rólegrar elli. — En að vísu fór það svo hér, eins og oft vill fara lijá iðjumönn- um, að starfið virðist vera nokkurskonar heilsugjafi. Séra Helgi kunni þvi illa, að hafa lítið fyrir stafni, og ekki ólíklegt, að hóglífið hafi frekar stutt að því, að hann hrörnaði furðu fljótt eftir að hann lét af störfum. Fyrstu árin vann hann lítilsháttar að kenslustörfum, sem hann hafði altaf mesta yndi af, og sérstaklega féll honum vel, er hann nokkurum sinnum fékk að veita piltum tilsögn í latínu, en liann var latínumaður góður, og liafði sér- slaklega gaman af því að rifja hana upp. Séra Helgi Arnason var tvíkvæntur, og. voru báðar konur hans dætur Torfa Thorgrímsens verzlunarstjóra í Ólafsvík. Fyrri konan dó hamlaus eftir stutta samveru, en síðari konan lifir mann sinn, og er nú 80 ára gömul. Þau eignuðust 3 syni og dóu tveir þeirra ungir. — Sá, er þetla ritar, þekti ekki fyrri konu hans, en síðari konan, frú María Torfadóttir, er með allra ágætustu konum. Sigurður Guðmuudsson. VEITING PRESTAKALLA. Kirkjubæjarklaustursþrestakall í Vestur-Skaftafellsprófasts- <læmi hefir nú verið veitt séra Gísla Brynjólfssyni og Árnes- prestakall í Strandaprófastsdæmi séra Þorsteini Björnssyni. GUÐMUNDUR HELGASON guðfræðikandídat hefir verið settur prestur í Staðastaðarpresta- kalli í Snæfellsnesprófastsdæmi. Hann var vígður í Dómkirkj- unni af biskupi landsins 17. ]). m. NÝR SKÓLASTJÓRI Á EIÐUM. Þórarinn Þórarinsson, guðfræðikandidat var í f. m. skipaður skólastjóri á Eiðum. Hann hefir áður verið kennari þar í 9 ár samfleytt. Þórarinn er áhugamaður um hverskonar menningu, andlega og líkamlega og lætur sér ant um hag kristni og kirkju. Má mikils góðs af honum vænta í þessari stöðu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.