Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1938, Blaðsíða 25

Kirkjuritið - 01.07.1938, Blaðsíða 25
Kirkjuritið. Hinn almenni kirkjufundur. 283 neitunin og trúin. Hvorttveggja heyrir til hinni vitsmunagæddu veru. En hvort ú að sigra? — Það getur ekki verið vafasamt frá sjónarmiði heilbrigðra' manna. Trúin sem er líftaugin, er tengir saman tilveruna alla, bæði þessa heims og annars, eða að öðrum kosfi hið eyðandi afl trúleysisins? Hvort á að sigra — Ufið eða dauðinn? Vér tökum afstöðuna jákvæða: Trúin skai lifa — lífið skal haldast! Þetta er hið æðsta verðmæti, er mun þjóðunum bjarga. Und- ir merki kristindómsins komast þær á rjetta leið.---- Á þessum fundi væntum vér öll ánægjulegra og farsælla starfa og biðjum Guð að hlessa viðleitni vora, sem með honum er gerð, — viðleitnina til þess að glæða trúarlífið i landinu og til þess að efla kirkju Krists með þjóðinni, í vitundinni um það, að með því einu verður til fulls frá bægt hinum eyðandi öflum — hinu trúarlega og siðgæðislega niðurrifi —, og þá fær hitt að blómgast, sem hefir hið sanna lif í sér fólgið, það, er gildi hefir bæði fyrir tima og eilifð. Fundarstjórn var þannig hagað, að tveir fundarstjórar voru hvern dag, og voru þessir kosnir fundarstjórar: Gísli Sveinsson, Ásmundur Guðmundsson, Sigurbjörn Á. Gísla- son, séra Árni Sigurðsson, dr. Jón Helgason, biskup. Fundarskrifarar voru: Séra Friðrik A. Friðriksson, Steingrím- ur Benediktsson og Valdimar V. Snævarr. - • Fyrsta mál fundarins og aðalmál var kristin- "■ristindomurinn ... og æskan domurmn og æskan. Fyrri framsögumaður þessa máls, séra Þor- steinn Briem prófastur á Akranesi, flutti eftir farandi erindi: KIRKJAN OG ÆSKAN. Erindi séra Þorsteins Briems. Háttvirtu fundarmenn, konur og karlar. Fað hefir fallið í hlut okkar Ingimars kennara Jóhannessonar a® hefja hér umræður um dagskrárefnið, „Kirkjan og æskan“. Mér er ljóst, að sú frumreifan máls á ekki að vera tæmandi fyrirlestur um málið, sem ræða á. f frumræðu á aðeins að drepa a helztu atriði málsins, sem athuga þarf og ræða gjör síðar. Mér er það ennfremur ljóst, að tilganginum verður ekki náð með því einu að velja hina auðveldu leið, að hefja ádeilur á það astand, sem er. Allra sízt á þá aðilja, sem kirkjan verður að heita a til samstarfs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.