Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1938, Page 77

Kirkjuritið - 01.07.1938, Page 77
I Aðalfundur Prestafélag-s íslands. Stjórn Prestafélags íslands hefir ákveðið að halda aðalfund félagsins í Þrastalundi dagana 29.—31. ágúst, og hefsl fund- wrinn að kvöldi. Aaðalmál fundarins verður: Sjálfstæði kirkjunnar (framsögu- maður dr. Magnús Jónsson prófessor. Ennfremur verður — auk venjulegra fundarmála — rætt um codex etliicus presta, væntan- lcgt biskupskjör, bræðrasjóð presta, gjöld af prestseturshúsum °. fl. Þeir sem ætla að sækja fundinn þurfa helzt að láta for- niann félagsins vita með dálitlum fyrirvara! ^=>♦€=3 ♦€=>♦<=> ♦C=>^C ÍSLENZKIR LEGSTEINAR við allra liæfi, livað verð og útlil snertir. Höfum fengið vél til að slípa og pólera steininn með, svo að nú stendur hann í engu að baki útlendri framleiðslu. MAGNÚS G. GUÐNASON ÍQT C'XT'ZIZT' udmi r\r' ITTMM* Steinsmiðaverkslæði, Grettisgötu 29 ISLENZKT EFNI OG VINNA. Reyktavik - Sími 4254 I PRENTMYNDAGERfllN Laugaveg 1. — Sími 4003. | (ÓLAiFUR HVANNDAL) REYKJAVÍK : Myndamót úr eir og zinki. Y BÝR TIL: Myndamót fyrir prentun af hvaða y tagi sem er og í allskonar litum. Myndamót fyrir litprent. Tilbiiln föt og* fataefni. Kvenkápu- og dragtaefni. Kápur og dragtir tilbúnar. Sendum gegn póstkröfu um land alt. Prestshempur saumaðar með stuttum fyrirvara. Skrifið eða símið og sendið mál. Svara fljótt fyrirspurnum. ANDRÉS ANDRÉSSON,Laugaveg 3.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.