Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1938, Blaðsíða 6

Kirkjuritið - 01.07.1938, Blaðsíða 6
264 Sigurður Guðmundsson: Júlí. Dr. Björn B. Jónsson var fæddur að Ási í Kelduliverfi 19. júní 1870. Ilann stundaði guðfræðinám 1889—91 og vígðist það ár. Forseti Kirkjufélagsins var hann 1908 1921 og ritsljóri „Sameiningarinnar“ 1907—1932. Hann var tvíkvæntur og lætur eftir sig 7 börn. Seinni kona hans, Ingiríður Jolmson, lifir hann. Andlát hans bar að föstudagskvöldið 13. maí. SÉRA HELGI ÁRNASON Eiiin af elztu prestum landsins, séra Ilclgi Árna- son, lézt að lieimili sínu, Njálsgötu 6 hér í bænum, þ. 9. júní síðastliðinn, 81 árs að aldri. Ilann var fæddur að Sveinsstöðum á Snæfellsnesi árið 1857, og ólzt hann upp hjá foreldrum sínum, Árna presti Böðvarssyni og konu bans Ilelgu Arn- órsdóttur. Úr latínuskól- anum útskrifaðist liann ár- ið 1879 og tók guðfræðis- próf við prestaskólann 1881. Að loknu prófi fékk hann veitingu fyrir Sanda- prestakalli í Dýrafirði, en þjónaði því aðeins mjög stutt- an tíma, því að árið 1882 var honum veilt Nesþinga- preslakall. Komst liann þar aftur á æskustöðvarnar, þar sem hann dvaldi sem þjónandi prestur í 26 ár, eða til ársins 1908, er hann fékk veitingu fyrir Kvíabekk i Ól- afsfirði. Árið 1924 lét hann af prestskap og hafði þá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.