Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1938, Qupperneq 32

Kirkjuritið - 01.07.1938, Qupperneq 32
290 Hinn almenni kirkjufundur. Júli. Það eru fleiri heimili á trúarlegum þrotum nú í landinu, en þeg- ar vér uxum upp. Þessvegna nær lífsfyrirlitningarboðskapur nú- tímans ef til vill enn betur eyrum manna, en boðskapur Brandes- ar, sem oss var fluttur i æsku. En rithöfundarnir ungu, sem fluttu oss þann boðskap, breytt- ust allir síðar. Og sagan getur enn endurtekið sig. Vorið er þegar að byrja hjá frændþjóðum vorum. Frægustu eftirstríðsskáldin meðal S'vía og Norðmanna hafa nú þegar breyzt í trúmenn, þó að þeir hefðu áður skrifað líkt og þeir, sem guð- lausastir eru taldir vor á meðal. Það, sem gerist með frændum vorum, getur einnig gerst hjá oss. Allar vantrúaröldur bafa fyr eða síðar brotnað' í toppinn. En á hverju á þá ungviðið að lifa þangað til vorar? Ungviðið hefir ekki annað að lifa á en þau lífgrös, sem staðið hafa veturinn. Og eitt þeirra lífgrasa, sem stendst alla vetur, er sú trú, sem er reynslu studd. Ekki ö/í.trú, heldur sú trú, sem er á- unnin með þeirri aðferð, sem Jesús gaf fyrirheitin um vissuna, og ég mintist á áðan. Frá henni kemur æskunni hjálpin, að svo miklú leyti sem hún fær komið frá mönmim. Hún prédikar að vísu oft, þó hún tali ekki, eins og í dæmunum nýju og gömlu, sem ég sagði áður frá. En hún verður þó altaf eilthvað að liafast að. Og spurningin, sem fyrir þessum fundi liggur er þessi: Hvað getur þessi reynslu studda trú gert fyrir æskuna í landinu? Við frummælendurnir höfum í samráði við einn fundarboð- enda, samið nokkrar tillögur í því efni, sem við munum leggja fyrir þar til kjörna nefnd til þess, að hún athugi þær og umbæti, áður en þær verða, ásámt tillögum annara, lagðar fyrir fundinn og ræddar. Tillögur þessar lúta að nokkuru leyti að því, sem hér hefir ver- ið á drepið, þó að ekki liafi verið farið inn á einstök atriði, en að sunm leyti að því, sem liinn frummælandinn mun koma að nánar. Þær lúta m. a. að starfssviði heimilanna, og því verkefni þeirra, að leggja grundvöll kristinnar trúar í barnshjartað. Þær lúta að þeim stuðningi, sem prestar, kennarar og uppeld- isfræðingar fá veitt við það starf. Þær lúta og m. a. að kristindómsfræðslunni í barnaskólum og við fermingarundirbúning, að sambandi prests og fermingar- barna eftir fermingu, að hinu frjálsa félagsstarfi meðal æskunn- ar eða í þágu hennar, og að samvinnu kennara og presta o. s. frv. Hafa tillögurnar í lieild verið fjölritaðar til útbýtingar, svo að eigi þykir ástæða til, að gera nánar grein fyrir þeim fyr en í sérstakri framsögu síðar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.