Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1938, Blaðsíða 61

Kirkjuritið - 01.07.1938, Blaðsíða 61
Kirkjuritið. Hinn almenni kirkjufundur. 317 heimila hafa guðræknisstundir heima, daglega. Lady Bates — kona Bates forstjóra hins heimsfræga félags, Cunnard and White Star linunnar — sem hefir ýms stærstu skip veraldarinnar, svo seni „Queen Mary“ o. fl. — talaði á þessum fundi og vakti ræða hennar mikla athygli. Hún lýsti því yfir sem hinni mestu blessun í lífi sínu, að hún og maður hennar og heimilisfólk ættu saman sameiginlega guðræknisstund á hverjum morgni, áður en mað- Or hennar færi til starfs sins. En sá fundur, sem mér er hvað minni'sstæðastur, er kristilegur stúdentafundur í Oxford. Var það undirbúningsfundur undir trúboðsguðsþjónustur, er stúdentar úr öllum deildum háskólans stóðu að og þeir efna til árlega í því skyni, að hafa áhrif á þá, er enn hafa ekki viljað sinna kristindómsmálum. Fundurinn var haldinn í aðalsamkomusal háskólans. Hvert sæti var skipað og um 1500 stúdentar, karlar og konur, sóttu fundinn. — Biskupinn í Oxford var forseti fundarins, en fyrstu ræðuna, mjög snjalla ræðu, flutti vara-rektor háskólans. — En það er einmitl ræða hans, sem mér fanst sérlega eftirtektarverð. Hann sagði meðal annars þetta: „Stúdentar. Það sem háskóla vorum ríður mest á er, að hér ríki andi Krists, háskólinn getur ekki gefið stúdent- unum neitt betra fararnesti um lífið en kenningu hans. Biblían er bókin, bókin, sem mest ríður á að lesin sé. Skylt er liverjum stúdent, að gera sitt ítrasta til þess að lesa námsgreinar sínar °g afla sér eins mikillar þekkingar undir lífsstörfin, sem unt er, en ef til þess kemur, að annaðhvort þurfi að vanrækja, sem oliklegt er, þá skal Biblían tekin fram yfir“. Þetta mælir vara- rektor eins merkasta háskóla i veröldinni úr ræðustóli háskól- ans. En i raun og veru er hann aðalrektorinn, þótt Lord Halifax núverandi utnrikisráðherra Breta beri titilinn. Það er aðeins form, því að hann kemur aðeins örsjaldan til háskólans og fylgist ekki með daglegum störfum hans. Annars var mér sagt, að hann mundi ekki hafa verið síður ákveðinn i þessu efni, því að hann er einlægur trúmaður og mikill kirkju og kristindóms vinur. Ég varð alveg gagntekinn að sjá alla þessa stúdenta sitjandi á þessum kristilega fundi i stúdentakápum sinum, hlustandi með svo mikilli eftirtekt og lotningu. Biskupinn lauk fundinum með bvi að biðja um hljóða íhugun. Stúdentarnir lutu allir höfði I 2—3 mínútur. Svo rauf biskupinn þögnina með bænarorðum fyrir starfinu, sem framundan var, en sagði áður: „Að biðja II m meiri kristindóm, hlýðni við vilja Guðs er hinn mesti á- vinningur fyrir háskóla vorn, fyrir England, fyrir alla ver- öldina“. Annars fanst mér það víða koma svo vel frain, einnig utan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.