Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1938, Blaðsíða 23

Kirkjuritið - 01.07.1938, Blaðsíða 23
Kirkjuritiíl Hinn almenni kirkjufundur. 281 — og :i hjartað er letrað: Alt mitt er þitt, frá Guði fyrir mennina. Hjartans bæn'okkar sé: Ó, Guð vors lands! Ó, lands vors Guð. Vér lifum sem blaktandi, blaktandi strá; vér deyjum, ef þú ert ei ljós það og líf, sem að lyftir oss duftinu frá. Ó, ver þú hvern morgun vort Ijúfasta líf, vor leiðtogi í daganna þraut. Og á kvöldin vor himneska hvíld og vor Iilif og vor hertogi á þjóðlífsins hraut. Islands þúsund ár verði gróandi þjóðlíf með þverrandi tár, sem þroskast á guðsrikisbraut. Pumlarsetning. Kl. 2 e. h. var fundur settur í húsi K. F. U. M. Fyrst var sunginn sálmurinn nr. 017: Vér kom- um liér saman á kirkjufund. Stjórnaði Jónas Tómasson organleik- ari á Isafirði söngnum og svo gjörði hann alla fundárdagana. Að salminum sungnum flutti formaður undirbúningsnefndar, (iísli sýslumaður Sveinsson, fundarsetningarræðu þá, er hér fer á eftir. fundarsetningarræða gísla sveinssonar. Goðir fundarmenn, fulltrúar og gestir! Ég vil leyfa mér, fyrir hönd undirbúningnefndar kirkju- tundar, að segja þennan almenna kirkjufund settan; uppliaf hans var guðsþjónustan í Dómkirkjunni í dag. Kirkjufundur þessi er haldinn fyrir land alt, og átli hann reyndar, samkvæmt áðurgerðri áæthin, að haldast á síðastliðnu ári, en fórst þá fyrir af óviðráðanlegum orsökum, er kalla niátti, og var ])að auglýst l)a og gert heyrinkunnugt. ni þessa kirkjufundar hefir verið boðað, eins og lil fund- anna áður; — til fundarsóknar kvaddir ekki aðeins lærðir menn 1 kirkjunnar þjónustu (þjóðkirkju og frikirkju), heldur einkan- K‘ga leikmenn sem fulltrúar frá öllum söfnuðum í landinu, og Kafa margir þeirra brugðist vel við og greilt, svo sem þér má nu sjá, þvi að hér er margt manna saman komið hvaðaáiæva, °g cru þó ýmsir enn á leið lil fundarins. En margir aðrir, stilu koma vildu, hafa þó hindrast af ýniiskonar önnum og óhagstæð- um ferðum. Býð ég nú fundarmenn alla hjartanlega velkonína lil starfa. bessi almenni kirkjufundur er hinn þriffji i röðinni, þeirra Kinna fjölsóttu funda, er hófust 1934 með fyrsla slíkum kirkju-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.