Kirkjuritið - 01.07.1938, Blaðsíða 23
Kirkjuritiíl
Hinn almenni kirkjufundur.
281
— og :i hjartað er letrað: Alt mitt er þitt, frá Guði fyrir mennina.
Hjartans bæn'okkar sé:
Ó, Guð vors lands! Ó, lands vors Guð.
Vér lifum sem blaktandi, blaktandi strá;
vér deyjum, ef þú ert ei ljós það og líf,
sem að lyftir oss duftinu frá.
Ó, ver þú hvern morgun vort Ijúfasta líf,
vor leiðtogi í daganna þraut.
Og á kvöldin vor himneska hvíld og vor Iilif
og vor hertogi á þjóðlífsins hraut.
Islands þúsund ár
verði gróandi þjóðlíf með þverrandi tár,
sem þroskast á guðsrikisbraut.
Pumlarsetning.
Kl. 2 e. h. var fundur settur í húsi K. F. U. M.
Fyrst var sunginn sálmurinn nr. 017: Vér kom-
um liér saman á kirkjufund. Stjórnaði Jónas Tómasson organleik-
ari á Isafirði söngnum og svo gjörði hann alla fundárdagana. Að
salminum sungnum flutti formaður undirbúningsnefndar, (iísli
sýslumaður Sveinsson, fundarsetningarræðu þá, er hér fer á eftir.
fundarsetningarræða gísla sveinssonar.
Goðir fundarmenn, fulltrúar og gestir!
Ég vil leyfa mér, fyrir hönd undirbúningnefndar kirkju-
tundar, að segja þennan almenna kirkjufund settan; uppliaf
hans var guðsþjónustan í Dómkirkjunni í dag. Kirkjufundur
þessi er haldinn fyrir land alt, og átli hann reyndar, samkvæmt
áðurgerðri áæthin, að haldast á síðastliðnu ári, en fórst þá fyrir
af óviðráðanlegum orsökum, er kalla niátti, og var ])að auglýst
l)a og gert heyrinkunnugt.
ni þessa kirkjufundar hefir verið boðað, eins og lil fund-
anna áður; — til fundarsóknar kvaddir ekki aðeins lærðir menn
1 kirkjunnar þjónustu (þjóðkirkju og frikirkju), heldur einkan-
K‘ga leikmenn sem fulltrúar frá öllum söfnuðum í landinu, og
Kafa margir þeirra brugðist vel við og greilt, svo sem þér má
nu sjá, þvi að hér er margt manna saman komið hvaðaáiæva,
°g cru þó ýmsir enn á leið lil fundarins. En margir aðrir, stilu
koma vildu, hafa þó hindrast af ýniiskonar önnum og óhagstæð-
um ferðum.
Býð ég nú fundarmenn alla hjartanlega velkonína lil starfa.
bessi almenni kirkjufundur er hinn þriffji i röðinni, þeirra
Kinna fjölsóttu funda, er hófust 1934 með fyrsla slíkum kirkju-