Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1938, Side 6

Kirkjuritið - 01.07.1938, Side 6
264 Sigurður Guðmundsson: Júlí. Dr. Björn B. Jónsson var fæddur að Ási í Kelduliverfi 19. júní 1870. Ilann stundaði guðfræðinám 1889—91 og vígðist það ár. Forseti Kirkjufélagsins var hann 1908 1921 og ritsljóri „Sameiningarinnar“ 1907—1932. Hann var tvíkvæntur og lætur eftir sig 7 börn. Seinni kona hans, Ingiríður Jolmson, lifir hann. Andlát hans bar að föstudagskvöldið 13. maí. SÉRA HELGI ÁRNASON Eiiin af elztu prestum landsins, séra Ilclgi Árna- son, lézt að lieimili sínu, Njálsgötu 6 hér í bænum, þ. 9. júní síðastliðinn, 81 árs að aldri. Ilann var fæddur að Sveinsstöðum á Snæfellsnesi árið 1857, og ólzt hann upp hjá foreldrum sínum, Árna presti Böðvarssyni og konu bans Ilelgu Arn- órsdóttur. Úr latínuskól- anum útskrifaðist liann ár- ið 1879 og tók guðfræðis- próf við prestaskólann 1881. Að loknu prófi fékk hann veitingu fyrir Sanda- prestakalli í Dýrafirði, en þjónaði því aðeins mjög stutt- an tíma, því að árið 1882 var honum veilt Nesþinga- preslakall. Komst liann þar aftur á æskustöðvarnar, þar sem hann dvaldi sem þjónandi prestur í 26 ár, eða til ársins 1908, er hann fékk veitingu fyrir Kvíabekk i Ól- afsfirði. Árið 1924 lét hann af prestskap og hafði þá

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.