Kirkjuritið - 01.07.1938, Qupperneq 30
288
Ilinn almenni kirkjufundur.
Júli.
tilraun. — Iikki káktilraunir fremur en i vísindunum, heldur lil-
raunir þar sém viljimi er allur að verki, eins og Jesús bendir á.
Fyrirheilið sem Jesús gefur þessari aðferð í trúarþekking-
arleitinni, styður vonir vorar um að einnig í þessu efni mnni
liin raunsæasta æska komast til þekkingar á sannleikanum. Eng-
inn fær tileinkað sér né skilið leyndardóma trúarinnar af frásögn
annara einni saman. Þeir verða aldrei eign vor fyr en vér höf-
um leitað þekkingarinnnar á þeim eftir þeirri leið, sem Jesús
bendir á. Og það er trú mín, að þegar gjörvöll kristnin og raunsæ
æskan heitir þessari aðferð Jesú í trúarleit sinni, þá muni verða
sami vöxtur og gróandi á sviði trúarinnar eins og varð á sviði
liinna raunliæfu vísinda, þegar þessi aðferð var þar upp tekin.
Þvi að í hvert sinn, sem sú leið er farin, þá lýkur tilrauninni á
sama veg og segir á einum slað í Ritningunni: Ég þekti þig af
afspurn, en nú hefir auga mitt litið þig. (Jobsb. 42,5.)
En þessi raunliæfa aðferð, sem Jesús bendir þarna á, bindur
heimiium, skóla og kirkju og raunar liverjum manni, sem ber
heill æskunnar fyrir hrjósti, nýjar byrðar og ábgrffð.
Af því leiðir, að raunsæ æskan þarf að fá hjá öðrum forsmekk
þeirrar reynslu, sem liún verður að leita sjálf. Raunsæ æskan
byggir trú sína ekki lengi á afspurn. Hún spyr og ekki svo mjög
um útskýringar. Ekki heldur um tilfinningar í orðum, heldur
spyr hún einfaldlega og blátt áfram um niðurstöður reynslunnar.
Raunsæasta æskan er að vísu ekki svo grunnfær að liún bendi
á miljónamorðin meðal stríðsþjóðanna og segi: Þarna er reynslan.
Raunsæasta æskan sér, að þar er ekki Krists andi að verki,
heldur Þórs.
Itaunsæasta æskan er að vísu ekki svo grunnfær, að hún bendi
vægðarlaust hjá þeim, sem hún þekkir bezt: Hjá föður sínum og
móður og öðrum, sem henni hefir þótt vænst um og virt mest.
Ef vér íliugum þetta, með hönd vora á hjarta, þá nninum vér
öll, i liverri stétt og stöðu sem vér erum, mega minnast bænar
Hallgrims:
„Bið ég nú Jesú blíði þig,
sem bót mér gjörðir vinna.
Lát engan gjalda eftir mig
ilsku né synda minna.“
Voðalegustu syndagjöldin, hvort sem um brot eða vanrækslur
er að ræða, eru þau, sem óhjákvæmilega verða að koma fram á
eftirkomendunum.
Af þessu er aftur auðsætt, að dýrmætastir kristninni eru þeir