Kirkjuritið - 01.10.1938, Page 16

Kirkjuritið - 01.10.1938, Page 16
Þ. L. J.: Tvær nýjar kirkjur. Október. 346 staðasókn vildi láta eitthvað af hendi rakna, en hafði eklcert fé. Hún réðist þá í kaupavinnu á næsta hæ og vann allan sláttinn fyrir einum 40 kr. Þær gaf hún kirkj- unni sinni. Þegar ég var á ferð í Reykjavik í liaust, spurði mig einn af ritstjórum hæjarblaðanna, hvort kirkjan hér væri vel sótt, og kvað ég já við. „En segðu mér eitt“, spurði hann, Fáskrúðarbakkakirkja. „eru trúmálin þessu fólki alvörumál?“ — Ég hefi lýst hér í fáum orðum þeim viðburðum, sem gerst hafa á skömmum tima í kirkjubyggingarmálum fámenns og fátæks sveitaprestakalls. Nú skaltu sjálfur dæma um það, lesari minn, hvort trúmálin séu þessum söfnuðum alyöru- mál eða ekki. Þorsteinn L. Jónsson.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.