Kirkjuritið - 01.10.1938, Síða 27

Kirkjuritið - 01.10.1938, Síða 27
KirkjuritiS. Kirkjan og dósentsmálið. 357 er hjá ríkisstjórninni, og kirkjan hefir ekkert að segja, ef rikisstjórnin kann að finna flokkspólitíslca ástæðu til að neyta valds. Það er stalinskur andi, sem svífur yfir vötnum þessa máls. Þar er hættan fólgin, og þar gefið tilefnið til þess, að kirkjan má ekki þegja, heldur taka upp þá stefnu, sem fyrirbyggi að slíkt geti endurtekist. „Þar sem ábyrgðin er, þar verður líka valdið að vera“ er liaft eftir einum af snjöllustu núlifandi stjórnmála- mönnum Norðurlanda. Hin siðferðilega ábyrgð á vel- ferð og framtíð kirkjunnar hvílir á herðum okkar, sem ýmist liöfum það hlutvérk, að vinna kirkjulegt starf, eða st}Tðja kirkjuna sem meðlimir hennar. Þá hlýtur líka valdið að eiga að vera þar líka. Ríkisvaldið og kirkjan eru i eðli sínu óskyldir aðiljar. Kirkjan, eins og liún verður að skoðast, sem fjelágssltapur trúaðra manna, hlýtur að vera sjálfstæð stofnun og óháð íhlutun ríkisvaldsins, meðan starfsemi henn/ar ekki kemur í hága við viðurkendar siðgæðiskröfur. Hitt er annað mál, að rfkinu, vegna afstöðu sinnar lil trúar og siðgæðis- niála, og þess menningarstarfs, sem hún vinnur, finst sér skylt að stvðja liana og starfsemi hemíar. En sá stuðn- ingur á ekki, og má ekki fara inn á yfirráðasviðið, geri hann það, lilýtur flokkspólitískt ríkisvald altaf að verða hemill á sjálfstæðri og eðlilegri þróun kirkjunnar og þess starfs, sem hún vill vinna. Að svo mæltu legg ég þetta mál i liendur fundarins. kirkjuþing hins ev. lút. kirkju- FÉLAGS ÍSLENDINGA í VESTURHEIMI. Kirkjuþingið var háð 17.—21. júní í Argylebygð í Mani- toba, og er skýrsla um jiað í júlihefti Sameiningarinnar. Kirkjur Islendinga jiar i bygðinni eru fjórar, var þing- ið flutt til milli þeirra, svo að söfnuðirnir hefðu jiess sem niest not. Mun þetta viturlega ráðið og auka áhuga al-

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.