Kirkjuritið - 01.02.1940, Side 21

Kirkjuritið - 01.02.1940, Side 21
KirkjuritiS. Vígða laugin. ÞaS er vist ár og dag- ur liðinn, siðan ég lof- aði Ásmundi prófessor (juðinundssyni að minii- ast á Vígðu laugina í Kirkjuritinu. Það skiftir máske keldur ekki miklu máli, hvort það er gjört ár- iuu fyr eða síðar, þyí saga hennar nær 'afalaust vfir þúsund ara tímabil, og liún er því eitt af hinum elztu 'Uannvirkjum á land- mu og auk þess eitt af hinum merkustu, og grein um •lana á alveg sérstaklega heima í Kirkjuritinu. Margir eru þeir staðir, sem vígðir liafa verið á landinu, aí Guðmundi hinum góða og öðrum Guðs mönnum, heið- m björg og streymandi lindir, en Vígða laugin mun vera iyrsti staðurinn, sem vígslu hefir lilotið eftir að kristni Vígða laugin. Var í lög tekin á íslandi. í 11. kapitula Kristnisögu segir svo: „Allir Norðlending- ar og Sunnlendingar voru skírðir í Reykjalaugu i Laugar- (lal, er þeir riðu af þingi, þvi að þeir vildu eigi fara í kalt vatn. Hjalti mælti, er Runólfur var skírður: „Göml- Urn kennum vér nú goðanum að geifla á saltinu.“ Það sumar var skírður allur þingheimur, er menn riðu heim; tlestir Vestanmenn voru skírðir í Revkjalaugu í svðra Reykjadal“.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.