Kirkjuritið - 01.02.1940, Page 28

Kirkjuritið - 01.02.1940, Page 28
66 Jóhann Jóhannsson: Febrúar. ætlast, því að Pietisten var miklu meira lesinn eftir en áður, og stuðlaði kirkjublaðið þannig óbeint og móti vilja sínum að útbreiðslu vakningarinnar. Stundum lieið æstur mannfjöldi við bús þau, sem vakningarsam- komurnar voru haldnar í, og benti það eigi ósjaldan, að Rosenius og þeir sem sóttu samkomurnar urðu að leynast út um bakdyr til að forðast árásir og meiðsl. Þetta gekk svo langt, að lögreglan ráðlagði Roseniusi að leyna því. hvar samkomurnar væru baldnar. Þá var því og haldið fram, að ræður Roseniusar væru þaimig, að menn yrðu stundum brjálaðir af að blusta á liann. Var þetta tekið fyrir i læknafélaginu, og kvöld eitt komu þrír mikils metnir læknar á samkomu til Roseniusar og sátu þar alt kvöldið. Þegar þeir gengu út, sagði einn þeirra: „Það var ekkert við þetta að atbuga, alt, sem sagl var, var rétt“. í leildiúsi einu í borginni var á þessum árum leikið leikrit eitt, sem samið bafði verið lil að draga upp skrípamynd af Roseniusi. Var liann látinn korna þar fram sem hinn versti óþokki og ofstækismaður. Rosenius segir sjálfur um þetta tiltæki: „Á „Mindre teatern“ var leikinn pési einn, sem bét „Lásarprásten“, sem í nokkurar vikur gekk daglega, já, jafnvel fyrri part dagsins, sem aldrei hefir þekst áður, en svona var áhuginn mikill að' æsa upp fjöldann“. Mikið var um það rætt, hvernig ætti að koma Roseni- usi frá þessu starfi sínu. Kom til tals að gera bann að forstöðumanni fyrir fangelsi einu til þess að losna við tiann, en af því varð þó eigi. Því verður ekki neitað, að ýmsar misfellur og mistök áttu sér stað í sambandi við vakninguna. I skjóli bennai' þróaðist líka allskonar ofstæki og öfgar, sem spiltu fyi'" ir. Skýrasta dæmi þess er binn svokallaði Janssonismi- Upphafsmaður hans var .Erik Jansson bóndi í Upplandi- Hann kendi að sérhver kristinn maður væri algjörlega syndlaus. Hjá honum fyndust ekki einu sinni hugrenn-

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.