Kirkjuritið - 01.01.1942, Blaðsíða 13

Kirkjuritið - 01.01.1942, Blaðsíða 13
Kirkjuritið. Á bratlann. 7 tók þá með sér Pétnr og Jakob og Jóhannes. Með honttm klifu þeir upp hlíðar Hermons, og hann sýndi þeim hið efra í leiftursýn, hvernig allir miklir og góðir menn eiga að leggja á brattann. Fjallganga hans sjálfs blasti við þeim alla leið upp á bæsta tindinn. Hún blasir nú við okkur — við hverju auga, sem vill sjá. Þegar frá bernsku lifir bann í því, sem hans föður er, og boðar ungur að aldri komu Guðs ríkis. Hann leggur frá sér smíðatólin og helgar því alt starf sitt á manndóms- árum frá morgni til kvölds, og oft einnig unt nætur. Hann flytur kenninguna um föðurkærleika Guðs, sem nái til allra manna, jafnvel þeirra, er dýpst séu soknir í synd. Allir mega þeir og eiga að biðja: Faðir vor, þú, sem ert á himnum. Hann boðar fátækum fagnaðarerindi, syrgjend- um og þeim, sem bungrar og þvrstir eftir réttlætinu. „Komið til mín,“ segir hann, „allir þér, scm erfiðið og þunga eruð hlaðnir, og ég mun veita vður hvíld“. Og hann veilir þeim frið fyrirgefningar Guðs, öllum, sem iðrast og þiggja vilja, lollheimtumönnum, bersyndugum. Hann vel- ur sér að lærisveinum og postulum lítt lærða alþýðumenn og trúir þeim fyrir guðsríkisstarfinu mcð sér. Fólkið þyrp- ist til hans. Hann talar eins og sá, sem vald hefir. Þrá þess til Guðs fær svölun við að blusta á hann. Heimurinn verð- ur annar i augum ]k'ss. Hann Ijómar í birtu Guðs. Guðs- ríki er að koma. Máttur þess og fegurð og tign birtist einnig í verkunum, sem hann vinnur. Blindir fá sýn, haltir ganga, sjúkir verða heilir, hvað sem að þeim hefir amað. Hann lirífur þá jafnvel úr helgreipum dauðans. Hvar sem hann fer, vaknar líf, og sorgartár þorna af hvarmi. Gleðin leiftrar í svip hans, og svo dýrlegt er lífið, að hann Iíkir samveru sinni og lærisveina sinna við brúðkaupshátíð. Enginn hefir lagt jafn fagnandi af stað í fjallgöngu lífsins eins og hann. Hann sækir liærra og hærra, gefur altaf meira og meira af þeirri auðlegð, sem faðir bans á himn- um hefir veitt honum, leiðir lærisveina sína lengra og lengra að uppsprettu lífsins og sannleikans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.