Kirkjuritið - 01.12.1943, Side 4

Kirkjuritið - 01.12.1943, Side 4
Gömul ferðabæn. Nóv.-Des. 30fi Þú kennir oss að sefa sök og sannleik gera skil, þú gefur vonum vængjatök og veröld ljós og yl. Kristján Sigurðsson frá Brúsastöðum í Vatnsdal. Gömul ferðabæn. Styðji mig, styrki og blessi stjórnarhönd Drottins blíð. Leiði, huggi og hressi hverja stund fyrr og síð alit inn til eilífðar. Um bjóð þú engli þínum, að hann á vegum mínum sé mér til samfylgdar. óþekktur höfundur.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.