Kirkjuritið - 01.12.1943, Blaðsíða 28

Kirkjuritið - 01.12.1943, Blaðsíða 28
.330 V. Sn.: Minningarnar vakna. Nóv.-Des. þannig hafi verið um fleiri. Ég man t. d. að ég mætli fyrrnefndri stéttarsystur inni, sem fór lit úr bænmn til að leita einveru, eins og ég. Iiið fyrsta verk mitt, þegar inn í borgina kom, var að ná mér i sálm Newman’s á frummálinu, og áður en ég eiginlega vissi af, var ég byrjaður að þýða hann. Þegar „minningarnar vakna“ kemur margt upp úr djúpum sálarlífsins. Þýðingu minni skaut á þann iiátt upp. Ég læt iiana „flakka“. Yera má, að hún þyki ekki mikils virði, en ég hefi þá máske ekki heldur „úr háum söðli að hrapa“. Sjálfum þylcir mér væn't um hana, því að hún minnir mig á „augnablik helgað af himinsins náð“ og þann mann, sem mér hefir ])ótt einna vænsl um og fundizt bera Iiæsl í kennslulisl og persónulegum áhrifum þeirra manna, er ég hefi kynnzt. — Þýðing mín er svona: Skín, blessað ljós, því nóttin grúfir grimm; ó, greið mér för! Eg langt á heim, og nóttin niðadimm; eg flýtti för! Um hásýn víða hirði eg ei neitt: í Herrans fylgd mér nægir fótmál eitt. A æskudögum ei eg fyrr þig bað að flýta för. Eg þóttist viss, unz sá eg syrta að og seinka för. Mér fannst eg mikill; faðir líknarhár, ó, fyrirgef mér drambsins köldu ár! Eg veit, að þú varst ljós á minni leið, og léttir för, í björtu, dimmu, böli og sárri neyð þú bættir kjör. Nú sé eg brosa engilandlit blíð, sem eitt sinn þekkti eg, en týndi’ um hríð! Ég þakka þér, veika stéttarsystir, alll gott, og þó allra helzt það, að þú vaktir miningarnar frá 1908 úr Þyrni- rósasvefni liðinna annríkisára. Guð i)lessi þig! V. Sn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.