Kirkjuritið - 01.12.1943, Blaðsíða 31

Kirkjuritið - 01.12.1943, Blaðsíða 31
Kirkjuritið. Konungur Passíusálmanna. 333 Vil ég nú laka tækifærið og' biðja uni slíka dóma. En til þess að þeir verði að gagni, verða þeir að vera allir í sama formi. Menn verða, að öllu athuguðu, að gel'a hverjum sálmi einkunn eða flokka þá eftir gæðum. Hefi ég hagað því svo, að flokkarnir eru 10, þ. e. f.rá 1 lil 10. Flokkur 1 þýðir þó ekki, að sá sálmur, sem þá einkunn fær, sé lélegur eða þannig, að fyrir hann sé gefin al- menna einkunnin 1, heldur aðeins það, að lesandanum þyki hann minnstur að gildi af Passíusálmunum. Sá, sem heztur þætti, fær svo 10, og milli þeirra er öllum sálmunum raðað. Er hezt að skrifa tölurnar 1—10 á l)lað, liverja fyrir neðan aðra, og setja svo sálmana í línuna á eftir hverri tölu eftir því, sem mönnum finnst um þá. Þetla verður að endurtaka aftur og aftur, og' færa til, þar til lesandinn þykist hafa gert málið upp eins vel og hann getur. Vitanlega lenda margir sálmar í sama flokki. Það geta verið nokkrir sálmar, sem lesandanum þykir minnst til koma og lenda þvi í flokki 1, og sömuleiðis geta fleiri sáhnar en einn lent i efsta flokki. Mín reynsla vár sú við þessa flokkun, að mér hætti mjög við að liafa inarga í hærri flokkunum. Ósjálfrátt var ég að meta þá eftir gildi þeirra almennt, en gætli þess ekki nógu vel, að ég átli að hera þá saman hvern við annan, en ekki við sáhna almennt. Það er svo erfitt að setja nokkurn Passíusálminn í „lægsta flokk“. En málið horfir öðruvisi við, þegar þess er gætt, að eingöngu er um samanhurð á þeim sjálfum að ræða. Mér væri mikil þökk að því, ef góðir menn vildu senda mér slíka flokkun á Passíusálmunum. Nöfn verða að vera með, en engin nöfn verða nefnd, þó að þessi flokkun yrði notuð. Hún er gerð eingöngu til þess að sjá, hvort allsherjardómur er til í þessu máli. Og það er ég' sann- færður um, að fáa mun iðra, þó að þeir leggi mikla vinnu í það, að kveða upp slíkan dóm, lesi Passíusálmana aft- ur og aftur með þetta fyrir augum. Mér er nær að hakla, að jafnvel þeir, sem eru vel kunnugir Passíusálmunum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.