Kirkjuritið - 01.12.1943, Side 26

Kirkjuritið - 01.12.1943, Side 26
328 S. L.: Brunnur vitringanna. Nóv.-Des. annar ókunni maðurinn, lil þess að minna mennina á það, að gæfan, sem týndist i hæðum drambsins, finnst aftur í djúpi auðmýktarinnar? — Standa framliðnir lifendum að baki? sagði liinn þriðji. Deyr þakklátsemin lijá þeim, er lifa í Paradís? Við ])essi orð spratt þurrkurinn upp og æpti. Hann liafði þekkt aftur ókunnu mennina. Hann skildi, hverir þessir ferðamenn voru. Og liann Jagði i ofboði á flótta til þess að þurfa ekki að horfa á það, er vitringarnir þrír kölluðu á þjóna sina og leiddu úlfalda sína upp að hrunninum. Þeir voru allir klyfjaðir vatnsleglum. Og þeir fjdltu veslings hrunninn, sem var nærri því gjör- þrotinn, vatni, er þeir liöfðu sótl frá Paradís. Á. G._ þýddi. Bænin. Ef finnst þér daprast lífsins ljós og Iífið snautt og kalt, og hnípin þreyir hugarrós og húmi sveipast allt — þá bænin himins birtir mynd og brjóstið gerir rótt; er særðu hjarta sælulind og sól um harmsins nótt. Sú sól Guðs náðar himinhlý þér hörmum bægir frá, svo við þér brosa viðhorf ný, sem vekja himinþrá. lírijnjólfuv Björnsson, Norðfirði.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.