Kirkjuritið - 01.12.1943, Blaðsíða 37

Kirkjuritið - 01.12.1943, Blaðsíða 37
Kirkjuritis. Konungur Passíusálmanna. 339 um það, að bvggja bænina jafnan á Guði en ekki eigin byggjuviti. En svo kveÖur við siðasti þáttur sálmsins, versin 19.— 22., þar sem stef beggja liinna þáttanna eru ofin saman á meistaralegan hátt, og þó ávalt sitt með hverju móti til þess að þreyta ekki eða ofþyngja. í 19. versi eru bæði orðin: Vertu Guð faðir faðir minn, í frelsarans Jesú nafni, hönd þín leiði mig út og inn, svo allri synd ég hafni. í 20. versi er höndin tvisvar nefnd, í 21. versi bæði orðin. En í lokaversinu, 22., má segja, að bæði orðin séu „fólgin" að liætti rímnaskálda, en gert á svo fagran liátt, að aðdánn hlýtur að vekja: Minn Jesú, andláts orðið þitt — „faðir“ í þínar „hend- ur“. Þetta andlátsorð, fgðirinn og höndin, skal verða kristnum manni samferða í lífi (2. vísuorð) og dauða. En þessi meistaralega samsetning, komjíósitión, sálms- ins er þó ekkerl annað en fögur umgerð um sjálft lista- verkið, og svo haglega er liún gerð, að bún truflar á eng- an hátt. Það þarf athugun til þess að taka eftir benni. Hún eykur gildi verksins án þess að trana sér fram, og er það bæsta stig listar. Sálmurinn er með liægri en öruggri stígandi. Fvrri þátturinn er bæði styttri, fimm vers, og ekki jafn „djúp- fúndinn“ eins og síðari þátturinn. Hann er 9 vers og ort- ur með sívaxandi þunga og tign, og lýkur með lokaversi, 15. versinu, sem er nokkurskonar hvíldarvers, líkt og 17. versið í 48. sálmi, er síðar verður talað um. En ekkert fær þó jafnast við það, þegar allar raddir ldjóðfærisins kveða við i niðurlagsþætti sálmsins, hin- um milda bænarsálmi: Vertu Guð faðir, faðir minn í frelsarans Jesú nafni, liönd þín leiði mig út og inn, svo allri synd ég hafni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.