Kirkjuritið - 01.12.1943, Blaðsíða 45

Kirkjuritið - 01.12.1943, Blaðsíða 45
Kirkjuritið. Ljósgeislinn. Fyrir nokkrum árum kynntist ég fátækri konu i Reykjavík. Hún heitir Marta Valgerður Jónsdóttir, ættuð úr Rangárvallasýslu, ínaður hennar er Björn gjaldkeri Þorgrímsson, læknis Þórðarsonar. Búa þau á Skóla- vörðustíg 21 í Reykjavík. Frú Marta er mæta vel gefin á alla lund, menntuð og' stórfróð, einkum Iiefir hún lagt fyrir sig ættfræði, og eru afköst liennar við ritstörf frábær. Við hana hefi ég átt nokkur bréfaskipti, og mega sum bréfa hennar teljast merkilegar ritgjörðir, sem flest- ir ritstjórar myndu telja sér happ að fá til birtingar, en það er fjarri hennar skajii að miklast af verkum sinum og flaggar þeim ekki fyrir alla. Kona þessi er bæði draumspök og dulskygn, og það svo, að hún kemst i náið samband við skip í sjávarháska, þegar hún hvílir vel vakandi í rúmi sínu. Einn merkilegan og áhrifarík- an atburð bar fyrir hana siðastliðinn vetur, sem liún lýsti að nokkru í bréfi, sem hún skrifaði mér þá litlu síðar. Með liennar samþykki set ég hér orðréttan kafla úr því bréfi, og er hann á þessa leið: „Þormóðsslysið tel ég mig liafa skynjað og fylgzt með þvi til enda. Allan daginn þann 17. febrúar, allt frá niorgni, var ég i sambandi við skip, er ég vissi að myndi farast. Ég var eirðarlaus, þótt ég léti ekki á því bera, sagði samt nokkrum sinnum um daginn: „Það verður stórslvs í dag eða nótt“. En þá, eins og áður er svona kem- or fyrir mig, fannst mér ekkert vera hægt að gera. Það er eins og þessi örlög séu þegar ráðin. Um kvöldið, þegar allir voru háttaðir og kyrrð komin á, dróst ég nær þessum sorgaratburði, og vissi ég þá, að tarþegar myndu vera með skipinu, þvi áhrifin voru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.