Kirkjuritið - 01.12.1943, Qupperneq 7

Kirkjuritið - 01.12.1943, Qupperneq 7
Kirkjuritið. Jólin og jólin. 309 Hægl og liljótt, lieilaga nótt, faðniar þú frelsaða drótt, plantar Gnðs lífstré um liávetrar hjarn, himnesku smáljósi gleður hvert harn. Friður um frelsaða jörð. Finnum vér ekki á slíkri stund, að eilífðin er lögð oss í brjóst? Hvílík gjöf þjóð vorri, ef hvert heimili fengi að vera undir áhrifavaldi eilífðarinnar. Öllum er boðinn aðgangur að hinni lieilögu gleði. Oss er öllum hoðið að verða samferða hirðunum og vitring- unum. Oft hugsa ég um þetta, og meir og meir eftir þvi sem árin líða, að ef Jesús hefði fæðst í auðlegð og i met- orðum og verið fagnað með viðhöfn veraldarinnar, þá liefðu margir sagt: „Þetta er ekki handa mér“. En sjá nú ekki allir, að enginn þarf að vera út undan. Það þarf ekki neitt sérstakt hátíðaskart til þess að lúta niður að barni, sem liggur i jötu. Þú getur komið eins og þú ert, hvort sem þú ert í fylgd með hinum ríku vitringum eða verður samferða hinum fálæku hirðum. Hinir voldugustu hafa tekið af sér kórónuna lijá jöt- unni, og hinir fátækustu, hinir þjáðu og sorgbitnu, hafa þar kropið við hlið liinna ríkustu og allir sameiginlega játað fátækt sína, en allir horft með trú og kærleika á hið fátæka barn, sem er hið ríkasta barn, af því að það á hinn himneska auð, og vill veita öllum hlutdeild í þeim auði. Nemum staðar hjá jötunni og segjum: Ég ekkerl sjálfur á né hef, af auðlegð þinni part mér gef. Menn hafa oft sagl um kristna kirkju, að hún væri þerna hinna auðugu og voldugu. En sannleikurinn er sá, að hún á að vera ambátt Drottins, reiðubúin að flytja erindi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.