Kirkjuritið - 01.12.1943, Blaðsíða 11

Kirkjuritið - 01.12.1943, Blaðsíða 11
Kirkjuritið. Jólin og jólin. 313 og með englum Guðs, með öllum þeim, sem liafa lekið á móti hinni hinmesku jólagjöf, svngjum vcr jólasálm- inn Guði til dýrðar: Dýrð sé Guði í upphæðum, og friður á jörðu með þeim mönnum, sem hann hefir velþóknun á. Þá nægir oss ekki, að vér höldum jól 2 eða 3 daga sam- kvæmt gamalli venju. Oss nægja aðeins hin kristnu jól, sem flytja oss fagnaðarerindið um hann, sem gjörðist fátækur vor vegna, þótt liann ríkur væri, til þess að vér niættum auðgast af fátækt hans. Þá segjum vér ekki eingöngu: Jólin koma. Vér segjum um fram allt: Jesús Kristur kemur. Þá fögnum vér á réttan hátt jólunum og eigum liátíðargleði i fylkingu Guðs barna, sem árlangt eiga í iijarta hin himnesku jól. Amen. Jólakveðja til sjúks barns. Þegar skúra- og skuggaélin svörtu skerða gleði og veikja manna hjörtu, kemur Jesús jólabarnið blíða, burtu brekur alla sorg og kvíða. Hann kemur til að lækna manna meinin að mýkja og græða sorg og harmakveinin. Hann þerrar tár af þreyttum, grátnum hvarmi og þrýstir oss að sínum móðurbarmi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.