Kirkjuritið - 01.12.1943, Síða 17

Kirkjuritið - 01.12.1943, Síða 17
KirkjuritiS. Brunnur vitringanna. 319 Nóttin helgu. útlendu mennirnir liann. Og' þeir settust í livirfingu um hinn forna fjanda alls gróanda og tóku að hlusta. Þurrkurinn ræskti sig, hóf sig upp á brunnkerið, eins sögumaður á þularstól sinn, og tók að segja frá. — 1 Gabes í Medíu — borg við eyðimerkurjaðarinn og því ljúfu hæli handa mér — áttu forðum heima þrír inenn, víðfrægir fyrir vizku sína. Þeir voru einnig sár-

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.