Kirkjuritið - 01.12.1943, Side 53
Kirkjuritið.
Skálholtsstaðui-.
355
búnaðarskóla er það að segja, að sjálfsagt eru skilyrði
fyrir slíka stofnun í Skálholti, ef það telst heppilegt fyrir
tiina uppvaxandi hændur að læra búskaparlag sitt á þeim
jörðuni, sem Itezt hafa skilvrðin. En ekki er skortur á
jarðnæði á landi hér og þessvegna engin knýjandi nauð-
syn að setja þar búnaðarskóla. Auk þess er það alveg til-
gangslaust sem liður i viðreisn hins söguhelga slaðar. Það
er alveg óviðkomandi söguhelgi Skálholts, þó að þar væru
koninar hundrað kýr og f jögur hundruð hesta tún og plóg-
ur og herfi tættu látlaust í sundur hverja þúfu. Yér erum
nú komnir vfir það gelgjuskeið að vita ekkert fagurt neina
slétt og græn tún, þó að þau séu að sjálfsögðu í sínu milda
gildi, þar sem þeirra þarf við. Það voru ekki slíkir hlutir,
sem gerðu Skálholtsstól frægan. Sá, sem til Skálholts kem-
ur, vill sjá þar heilaga kirkju og sérlivað það annað, sem
minnir á hina miklu menn, er þar sátu, og |)á andlegu
menningu, sem um þá skapaðist.
Ef endurreisa á Skálholtsstað með þetta fyrir augum,
má það teljasl happ, að ekki hefir mikið verið brölt við
l)únaðarlegar framkvæmdir á staðnum. Hann hefir i nærri
hálfa aðra öld verið ósnortin rúst, og hafi honum ekkert
lil góða verið gert, má n)eð þakklæti á það líta, að honum
hefir heldur ekki verið spillt.
En hvað á þá að gera við Skálholt?
Það er spurning, sem þjóðin verður að svara á næstu
áratugum.
Spurningu þessari er auðsvarað. Biskupinn á að flytjast
aftu'r i Skálholt. Með því móti einu eru báðum gjörð þau
beztu skil.
Vil ég nú vikja lítið eitt nánar að þeirri úrlausn málsins.
Þegar Skálholtsstóll var upphaflega settur, var lega hans
svo heppileg sem hezt varð á kosið, og þegar Hólastóll síð-
ar var settur, raskaðist þetta á engan hátt, því að þá var
Skálholtsstóll alveg í miðju hiskupsdæmi því, er undir
bann heyrði. Vegna þeirra stórbreytinga, sem orðið hafa
á samgönguskilyrðum i landinu á undanförnum áratug-