Kirkjuritið - 01.12.1943, Side 39
Kirkjuritið. Konungur Passíusálmanna.
341
sálmi, og ekki um samsetning tónverks eins og 44. sálm-
inum. Hér er einstök liugsun tekin og lýst upp frá öllum
hliðum með Ijósum Heilagrar Ritningar, svo að sinn flöt-
urinn hlikar í hvert skipti. Það mætti einnig líkja sálm-
inum við perlufesli, þár sem meginhugsun sálmsins er
Jjandið, sem á eru þræddar perlur, sóttar af skáldinu i
djúp Ritningarinnar, ein og ein, raðað og' komið fyrir
af svo mikilli list, að liver maður hlýtur að verða hug-
fanginn af.
Textinn er ortur i þrem fyrstu versunum. Rragarhátt-
urinn er álcaflega kliðmikill, og notar Hallgrímur það
út í æsar. Kemur liér fram liinn sami Ivarlmannlegi frá-
sagnarstíll, sem gætir 1 Bihlíuljóðum Hallgríms, orðfár,
gagnorður, laus við allt g'ómsætt og smeðjulegt.
Þá taka við andríkar athuganir og' líkingar í óslitinni
röð og þó svo, að liægast er af stað farið og skriðurinn
aukinn jafnt og þétt.
I 4. versi lýsir Hallgrímur í viðkvæmum orðum um-
liyggju Guðs fyrir likum vina sinna. Honum er eklvi sama
um þau eins og kaldlyndum mönnum:
Hann vill ei tínist bein né brotni;
blessuð er sú elskan rík.
Svo fara ljósin frá Ritningunni að leilía um viðfangs-
efnið. í 5.—6. versi sköpun konunnar af rifi úr síðu liins
fyrra Adams, og fæðing kirkjunnar af vatni og lílóði,
táknum sakramentanna, úr síðu liins annars Adams. Þá er
hvíld í v. 8. og 9., þar sem slcáldið leggur út af skírninni,
og prísar Tómas sælan, að Jiafa mátt kanna þennan
leyndardóm. Og enn lieldur skáldið áfram eigin hug-
leiðingum í v. 9.—10., til þess að þreyta eldvi með sífeldri
i’öð Ritningarfrásagna, og til þess að búa undir það,
sem á eftir fer.
En svo liefjast líkingarnar, hver eftir aðra, og alltaf
hækkar sálmurinn: Vers 11.—12.: Dyr arkarinnar opn-
ast öllum þeim, er lifi áttu að lialda í flóðinu mikla, og á
sania hátt lýkur Jesús upp dvrum á síðu sinni, og