Kirkjuritið - 01.12.1943, Side 50
352
Aðalfundur Preslafélags fslands. Nóv.-Des.
og síðar á fundinum gerS svofeld ályktun, sámþ. í einu liljóði:
„Prestar, staddir á 25. aðalfundi Prestafélags íslands, bindast
samtökum um aS gera það, sem í þeirra valdi stendur, til þess
að þjóðin standi á verði um menningu sína og tungu og annað
jjað, er stuðlar að sönnu sjálfstæði hennar á kristilegum grund-
veili, og beinir því iil annara meðlima félagsins og félagsdeild-
anna að hefjast handa í þessu efni.
Bendir fundurinn á nauSsyn samstarfs í þessu máli við ýmsa
félagsstarfsemi i landinu, svo sem ungmennafélög og íþróttafélög,
skóla, útvarp, bókautgáfu Menningarsjóðs og hverskonar starf-
semi, er áhrif hefir á hugsunarhátt og iífsskoðun almennings.
Þá vill fundurinn beina því til ríkisstjórnar og' Alþingis, livort
ekki væri á þessum varasömu tímamótum full ástæða til þess,
að fé yrði varið til þess að vernda þjóðerni og þjóðleg verðmæti,
t d. með þvi, að vel liæfir menn ferðuðust um landið og störf-
uðu þar, sem þeir gætu komið að álirifum í jjessa átl, svo og
með bókaútgáfu og öðru því, er hentugt þykir“.
Þá urðu nokkrar umræður um meðferð prests-
setra landsins, en engin ályktun var gerð.
Stjórn Prestafélagsins var endurkosin, svo og
endurskoðendur. Stjórnina skipa því: Próf. Ás-
mundur Guðmundsson, séra Friðrik Hallgrímsson dómprófastur,
séra Árni Sigurðsson, séra Guðmundur Einarsson prófastur og
séra Jakob Jónsson. Endurskoðendur eru þeir séra Þorsteinn
Briem prófastur og séra Kristinn Daníelsson præp. hon.
í fundarlok var gengið í Háskólakapelluna, og
talaði þar séra Stefán Snævarr út frá Lúk.
24,48, en sálmar sungnir á undan og eftir. Að
fundi loknum neyttu fundarmenn kvöldverðar saman í kenn-
arastofu Háskólans. Voru þar margar ræður fluttar og sungin
ættjarðarljóð og sáimar, og fór þetta samsæti liið bezta fram.
Lauk svo þessum 25 ára afmælisfundi og aðalfundi Prestafé-
iagsins.
Lfmr. um prests-
setur.
Kosning sjórnar.
Fundarslit og
kveðjusamsæti.