Kirkjuritið - 01.12.1943, Qupperneq 29

Kirkjuritið - 01.12.1943, Qupperneq 29
Kirkjuritið. Konungur Passíusálmanna. Eftir dr. Magnús Jónsson prófessor. Hver Passíusálmanna er beztur? Þelta er spurning, sem íslendingar liafa oft borið upp fvrir sjálfum sér og öðrum á þeim 277 árum, sem liðin eru síðan Passíusálmarnir komu fyrst út. Oft liefir þetta verið rætt og um það deilt á kvöldvökum i íslenzkum baðstófiun. Passíusálmar Hallgríms hafa verið bafðir um liönd og lærðir, rannsakaðir og tignaðir betur og meir en nokkurt annað íslenzkt skáldverk síðari alda ao minnsta kosti. Og víst er um það, að kappræður um gildi einstakra sálma liafa oft verið á djúpum og gild- um rökum og innlifaðri þekkingu reistar. Langt er frá því, að okkar kynsióð sé Passíusálmunum jafn handgengin og undanfarnar kynslóðir liafa verið. (>eta til þess legið margar ástæður aðrar en þær, að Iiún vilji ekki meta þetta dásamlega verk, og skal ekki frekar ut i það farið. En einnig nú bera menn upp þessa spurningu, liver Passíusálmanna sé beztur. Segja má, að þetta sé í sjálfu sér fánýt spurning. Henni verði aldrei svarað svo, að fullgilt sé. Einn sálmurinn nær hjarta þessa manns, annar hins. Og dómarnir fara h’ka eftir því, við hvað er miðað og hvað mest metið. En einn kostur er þó við það, að hera þessa spurningu upp fvrir sér og öðrum. Hún hvetur til nákvæmrar rann- sóknar og síendurtekins lestrar þessa ágæta verks. Ef dóin skal kveða upp um þetta efni svo, að nokkurs virði sé, verður að lesa sálmana hvað eftir annað, hera þá saman, vega og meta, kveða upp dóin og endurskoða hann í sífellu. Þetta lield ég að væri ágæt æfing, og fáir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.