Kirkjuritið - 01.12.1943, Blaðsíða 57

Kirkjuritið - 01.12.1943, Blaðsíða 57
Kirkjuritið. Skállioltsstaður. 359 an ósóma um 143 ára skeið, að því er til Skálholtsdóm- kirkju tekur. •— Vilja nútíma íslendingar enn auka á þann ósóma ? Fyrst sný ég máli mínu til prestanna og þá einkum þeirra, sem þjóna í liinu forna Skálholtsstifti, því að þeir eru allra manna skvldugastir til forgöngu i þessu máli, og því næst til allra annarra, sem kirkjunni unna, og bið þá ekki að taka höndum saman um þetta mál, því að of tafsamt kynni að verða að knýta þá keðju, heldur að þeir rétti umsvifalaust fram hönd sina með ráðum eða dáð til þess að hrinda þeirri smán af oss og' börnum vorum, að vér afrækjum vora andlegu móður. „Kirkjan er oss kristnum móðir“ og liún skipar þann tignarsess, sem næst gengur sjálfri „Guðsmóður“, því að hún hefir það hlutverk að gjöra oss að börnum Guðs. Sigurður Pálsson. Skálholtskirkja Góðkunningi minn einn, sem vinnur á skrifstofu liér í Reykja- vík, hefir aflient mér kr. 338,55 — þrjú hundruð þrjátíu og átta krónur og 55/100 — sem liann sagði að væru uppbætur á hum sín, sem hann hefði fengið greidd eftir á, samkvæmt lög- um um svokallaðar kjarabætur skrifstofumanna. Þessi upphæð er gefjn af lionum sem byrjunar-vísir til vænt- anlegra frjálsra framlaga almennings til styrktar endurbyggingu ■Skálholtskirkju. Gefandinn, sem ekki lætur nafns síns getið, leggur til, að þeg- ar Skálholtskirkja verður endurbyggð, þá verði hún i sama stíl °g dómkirkjan, sem Brynjólfur biskup Sveinsson lét reisa. En ef svo ólíklega færi, að byggingarmeistarar eða aðrir ráðamenn kirkjubygginga sjái sér ekki fært, að sú nýja Skálholtskirkja verði í því formi, sem kirkja liefir fegurst verið á þeim stað, °8 hér hefir verið vikið að, ákveður gefandinn, að sjóði þeim sem myndast af þessari gjöf og því, sem við kann að bætast, verði varið til að koma gripum Skálholtskirkju í upprunalegt horf, eftir því sem kleift er. hetta er viðurkenning frá mér á móttöku greindra ])eninga, °g vil ég um leið þakka opinbérlega góðfúsum brautryðjanda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.