Kirkjuritið - 01.12.1943, Qupperneq 55

Kirkjuritið - 01.12.1943, Qupperneq 55
Rirkjuritið. Skálholtsstaður. 357 Engum þeim, sem uni þetta mál hugsar, fær dul.izt, Jive geysimikilvægt það væri fyrir veg biskupsins og viðgang ef liann væri svo vel settur, að Jiafa fullt vald til þess að álvveða, livað vera skuli í námunda við biskupsstólinn og liverju þaðan skuli fjarri halda. Því ber að varast að reisa þar nokkra þá stofnun, er síðar kann að torvelda viðgang ljiskupsstólsins og þess umliverfis, sem honum Iiæfir. Þá getur Skállioltsstóll aftur orðið það, sem liann áður var, frumkvöðull kirkjulegrar menningar í landinu. Endur- reisn staðarins ljer því að liefja með það eitl fyrir augum, að þangað sluili biskupsstóllinn aftur fluttur. Hið fyrsta, sem gera þarf, er að kortléggja landið mjög nákvæmlega og taka inn á kortið öli jrau örnefni forn og ný. sem unnt er að finna og staðsetja. Hið annað cr að láta framkvæma mjög nákvæmar fornleifarannsóknir á staðn- um. Að því loknu má hefja framkvæmdir. Hið allra fyrsta, sem gera skyldi, er að reisa þar dómkirkju á ný. Hún þarf að vera svo úr garði gerð, að liún geti fullnægt sem dómkirkja í framtiðinni, og sé boðlegur staður fyrir þá forngripi, sem $kállioltskirkju heyra til. Með henni myndi Skálholtsstaður leýstur úr því banni, að hvorki er hægt að sýna hann erlendum mönnum hlygðunarlaust né inn- lendum sársaukalaust. Það var lieilög kirkja, sem öll hans dýrð snerist um, og væri liún ein aftur komin, myndu menn sfórum minna finna til annarra liluta, sem liorfið liafa. Því næst gælu komið aðrar byggingar þær, sem væntanlegar áætlanir kunna að gera ráð fyrir, cn um kirkjuna eru óskiptar skoðanir manna, og' því ætti að undirbúa byggingu henn- ar hið allra fyrsta. Hvernig á nú að lirinda þessari viðreisn Skálholtsstað- ar í framkvæmd? Það er vandaverk, sem ekki má hrapa að. Naumast má Inigsa sér að koma því í framkvæmd á skemmri tíma en 40—80 árum. Hinsvegar er það svo nauðsynlegt, að ekki Ijáir að láta því ósinnt lengur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.