Kirkjuritið - 01.12.1943, Qupperneq 75
XIII
Bæknr til jólagjafa
Góð bók er skemmtileg vinargjöf og varanleg eign. Eftir-
taldar bækur uppfylla þessi skilyrði:
1. FERÐABÓK EGGERTS ÓLAFSSONAR. Þessi bók hefir
nú hátt á aðra öld verið eitt allra merkasta lieimildar-
ritiS um ísland. Him er bæið skennntileg og fróðleg.
2. GAMLAR GLÆÐUR. Þjóðlífslýsingar og endurminning-
ar Guðbjargar Jónsdóttur húsfreyju á Broddanesi.
Helgi Hjörvar hefir búið bókina undir prentun.
3. FRIÐÞJÓFS SAGA NANSENS, eftir Jon Sörensen, í þýð-
ingu frii Kristínar Ólafsdóttur læknis. Mikið og fróð-
legl rit, prýtt miklum fjölda mynda frá ferðum hans
og úr einkalifi.
4. BAltÐSTRENDINGABÓK. Frásagnir og lýsingar á einni
af fegurstu og sérkennilegustu sýslu laiidsins, prýdd
miklum fjölda mynda af stöðum, sem litið eða ekki
liafa veriS myndaðir áður.
5. HUGANIIÍ. Síðasta bók próf. Guðm. Finnbogasonar
Bókin hefir fengið einróma lof allra þeirra, sem hafa
á hana minnzt.
(i. LJÓÐABÆKUR KOLBEINS í KOLLAFIRÐI: Kræklur,
Olnbogabörn og Hnoðnaglar. Lesið þessar bækur. Þær
mæla með sér sjálfar.
7. LJÓÐASAFN GUÐMUNDAR GUÐMUNDSSONAR. Ljóða-
safnið hefir lengi verið ófáanlegt, en er nú til í góðu
bandi.
8. ENDURMINNINGAR UM EINAR BENEDIKTSSON, eftir
frú Valgerði Benediktsson.
9. MYNDIR JÓNS ÞORLEIFSSONAR LISTMÁLARA. Falleg-
ar inyndir af 32 listavei-kum hans.
10. ÍSLENZK ÚRVALSLJÓÐ. Allir sem ljóðum unna og hafa
gaman af fallegum bókum, vilja eiga þá útgáfu.
11. LJÓÐ GUÐFINNU FRÁ HÖMRUM. Kertaljós Jakobínu
Johnson, Ljóð Höllu á Laugabóli, Skóladagar, saga
eftir Stefán Jónsson, Sumardagar og mn Loftin blá,
eftir Sigurð Thorlacius, Ströndin, Ijóðabók Kolka
iæknis. Undir sól að sjá, eftir Jakob Jóh. Smára.
ÞESSAR BÆKUR FÁST HJÁ BÓKSÖLUM.
Bókaverzlun ísafoldarprentsmiðju h.f.