Kirkjuritið - 01.12.1943, Qupperneq 49

Kirkjuritið - 01.12.1943, Qupperneq 49
Kirkjuritið. Aðalfundur Prestafélags íslands. Tilhögun. Fundarsókn. Skýrsla stjórnar. (Aldarfjórðungs afmælisfundur). Aðalfundur Prestafélags íslands 1943 var hald- inn laugardaginn 2ö. júní, og fóru fundarstörf fram í kennslustofu guðfræðideildar. Hófst fundurinn með guðs- þjónustu i Háskólakapellunni, og annaðist guðsþjónustuna dr. Bjarni Jónsson vígslubiskup. Fundarstörfum var öllum lokið á einum degi. Formaður, próf'. Ásmundur Guðmundsspn, setti fundinn og stjórnaði lionum, en séra Málfdán Helgason prófastur gegndi fundarritarastörfum ásamt ritara félagsins, séra Árna Sigurðssyni. Fundinn sóttu: Biskupinn yfir íslandi, vígslu- biskupar báðir, prófessorar guðfræðideildár þeir Ásmundur Guðmundssön og' dr. Magnús Jónsson, 34 prestar og prófastar, 3 pastores emeriti og og 4 guðfræðistúdentar, eða alls 4(5 menn. Formaður gaf yfirlitskýrslu um félagsstörfin á árinu, ýmjs fjármál, og athafnir stjórnarinnar, útgáfumál félagsins o. fl. Meðal annars var frá því skýrt, að fé- lagið hefði nú getað greitt upp skuldir sínar að fullu. Þá las formaður og endurskoðaðan ársreikning félagsins, og var liann samþykktur í einu hljóði. í sambandi við fundarupphaf minntist formað- ur 25 ára starfs félagsins, þakkaði þeim mönn- um, sem á þessu tímabili hafa mest starfað að heill félagsins og prestastéttarinnar, og minntist að lokum lát- •nna stofnenda félagsins og síðan þeirra félagsmanna, er andazt hafa á síðasta félagsári. Síðan flutti formaður félagsmönnum alvörujjrungið ávarp um verkefni kirkjunnar nú á tímum. í sambandi við 25 ára félagsafmælið var samþykkt að senda kveðju ástvinum þeirra Jóns biskups Helgasonar, próf. Sigurðar Sívertsens og séra Skúla Skúlasonar, sem voru lengi traustustu mátlarstoðir félagsins, og eru nú allir látnir. Þjóðerni o' Framsöguerindi um þetta aðaimál fundarins kirkja ' °S fluttn þeir séra Eiríkur Brynjólfsson og séra Páll Þorleifsson. Urðu síðar miklar umræður um hin erfiðu vandamál, nefnd kosin til þess að athuga málið, Minnzt 25 ára starfs.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.