Kirkjuritið - 01.12.1943, Qupperneq 51

Kirkjuritið - 01.12.1943, Qupperneq 51
Kirkjuritið. Skálholtsstaður. Víða í fornum ritum er Skálholtsstaður nefndur hinu dýrðlegasti staður á landi iiér. Er engum efa undirorpið, að það er réttnefni. Bæði er það, að á þeiin stað sátu, um því nær 7Víi aldar skeið, margir hinna allra ágætustu manna þjóðarinnar, og svo hitt, að sá staður réði vfir meira auðmagni og áhrifavaldi en nokkur annar staður hérlendur fvr eða síðar liefir gert. Þessu geysivaldi heittu stýrendur staðarins, biskuparnir, á hverjum tíma alþjóð Lil lieilla, svo sem liver hezt kunni. Vegur Skálholts hófst með biskupsdómi ísleifs (1 iss- urarsonar, sem vígðist lil biskups yfir íslandi á hvíta- sunnudag 1056. Hann hafði þegið Skálholl i arf eftir föður sinn og sat þar lil dauðadags. Eftir það tók hisk- upsdóm Gissur sonur Inms, einn hinna ágætustu höfð- ingja, sem á íslandi hafa lifað. Með honuin staðfestist vegur staðarins, því að hann lagði land lians „allt til kirkju þeirrár, sem þar er í Skálholti, og hann sjálfur hafði gjöra látið þrítuga að lengd og vigði Pétri postula; og mörggæði önnur lagði Gissur hiskup lil þeirrar kirkju, hæði í löndum og lausafé, og kvað á síðan, að þar skyldi ávalt biskupsstóll vera, meðan ísland er byggt og kristni má haldast“. Síðan fór vegur Skálholtsstaðar etöðugt vaxandi í 500 ár, en með siðaskiptunum byrjaði hnignun hans, og var ])að ekki vegna þess, að hann hefði misst gildi sitt í augum þjóðarinnar, heldur vegna liins stórkostlega fjár- og valdaráns, sem hið danska konungsvald framdi. í meir en sjö hundruð ár kom engum til hugar að ó- merkja ákvæði hins ágæta biskups. En þegar erlend kúg- un og trúarleg veiklun líöfðu lagzt á eitt um að kremja siðferðilegt og menningarlegt þrek þjóðarinnar, dugðu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.