Kirkjuritið - 01.12.1943, Blaðsíða 46

Kirkjuritið - 01.12.1943, Blaðsíða 46
348 Kristleifur Þorsteinsson: Nóv.-Des. öðrnvísi en þegar sjómenn einir horfast í angn við danð- ann. En svo fann ég, að einhver eins og' tók að sér and- Jega forustu. Ég var um stund ein á meðal þessa fóllvs, er vissi svo vel að þetta vorn síðustu lifsstundirnar. Þá Jieyrði ég flutta liina fegurstu og áhrifamestu hæn og fann um leið, að allir sameinuðust í bæninni, og svo voru álirifin sterlv, að ég vissi eklvi fyrri en ég var sjálf með bænarorð á vörum. Ég Jiefi aldrei Jifað aðra eins bænarstund. Það var eins og þetla fóllv væri aJlt komið í sátt við Jífið og dauðann og hiði nú óttalaust síðustu stundar. Ég fann, að ég var stödd á lielgum stað. Alll í einu varð logn, blæjalogn. Ég starði út vfir sjó- inn'og sá ekkert slíip. Stór luingmyndaður ljósgeisli var við sjávarflötinn, stæklíaði i sífellu og varð undrafagur. Svo livarf allt. Ég vissi, að þessu stríði var lokið og allt þetta fólk liafði farið liéðan sem sannar lietjur. Þetta er nú aðeins ágrip af þessum atlmrði eins og ég lifði liann, og elvlvi liefi ég' sagt þetta mörgum. Daginn eftir fréttum við svo um þetta mikla slys. Þó eJdvi greinilega, því að símaslit voru mikil. Þá strax um morguninn varð mér Ijóst hvern ég liafði þekkt. Mér hafði allan tímann fundist ég þekkja einn. — Það var séra Þorsteinn Kristjánsson prestur í Sauðlauksdal, var ég þá þegar viss um, að liann hefði verið með, og fékk fulla vissu áður en fréttir bárust um, að svo hefði verið. Við þekktum séra Þorstein vel og konu hans enn betur, hún var úr Keflavik dóttir Jóns smiðs þar Jóns- sonar, er var Árnesingur að ætt, og' konu lians Þóru Eyj- ólfsdóttur, hún var Skaftfellingur að ætl. Séra Þorsteinn var mætur maður. Þau áttu 5 börn, son við Háskólann, annan á Akureyrarskóla, dóttur, útlærðan kennara, nú í Bolungarvík, aðra dóttur, sem nú er að ganga upp i skóla hér og 6 ára dreng heima. Já, það á margur um sárt að binda eftir þennan vetur“. Hér lýkur þá frásögn frú Mörtu á þvi mikla slysi, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.