Kirkjuritið - 01.12.1943, Blaðsíða 46
348
Kristleifur Þorsteinsson:
Nóv.-Des.
öðrnvísi en þegar sjómenn einir horfast í angn við danð-
ann. En svo fann ég, að einhver eins og' tók að sér and-
Jega forustu. Ég var um stund ein á meðal þessa fóllvs,
er vissi svo vel að þetta vorn síðustu lifsstundirnar.
Þá Jieyrði ég flutta liina fegurstu og áhrifamestu hæn
og fann um leið, að allir sameinuðust í bæninni, og svo
voru álirifin sterlv, að ég vissi eklvi fyrri en ég var sjálf
með bænarorð á vörum. Ég Jiefi aldrei Jifað aðra eins
bænarstund. Það var eins og þetla fóllv væri aJlt komið
í sátt við Jífið og dauðann og hiði nú óttalaust síðustu
stundar. Ég fann, að ég var stödd á lielgum stað.
Alll í einu varð logn, blæjalogn. Ég starði út vfir sjó-
inn'og sá ekkert slíip. Stór luingmyndaður ljósgeisli var
við sjávarflötinn, stæklíaði i sífellu og varð undrafagur.
Svo livarf allt. Ég vissi, að þessu stríði var lokið og allt
þetta fólk liafði farið liéðan sem sannar lietjur.
Þetta er nú aðeins ágrip af þessum atlmrði eins og ég
lifði liann, og elvlvi liefi ég' sagt þetta mörgum.
Daginn eftir fréttum við svo um þetta mikla slys. Þó
eJdvi greinilega, því að símaslit voru mikil. Þá strax um
morguninn varð mér Ijóst hvern ég liafði þekkt. Mér
hafði allan tímann fundist ég þekkja einn. — Það var
séra Þorsteinn Kristjánsson prestur í Sauðlauksdal, var
ég þá þegar viss um, að liann hefði verið með, og
fékk fulla vissu áður en fréttir bárust um, að svo hefði
verið. Við þekktum séra Þorstein vel og konu hans enn
betur, hún var úr Keflavik dóttir Jóns smiðs þar Jóns-
sonar, er var Árnesingur að ætt, og' konu lians Þóru Eyj-
ólfsdóttur, hún var Skaftfellingur að ætl. Séra Þorsteinn
var mætur maður. Þau áttu 5 börn, son við Háskólann,
annan á Akureyrarskóla, dóttur, útlærðan kennara, nú
í Bolungarvík, aðra dóttur, sem nú er að ganga upp i
skóla hér og 6 ára dreng heima.
Já, það á margur um sárt að binda eftir þennan
vetur“.
Hér lýkur þá frásögn frú Mörtu á þvi mikla slysi, sem