Kirkjuritið - 01.12.1943, Page 34
. Magnús Jónsson.
Nóv.-Des.
330
Efnið vex undir liöndum hans. Orðið „út“ hljömar i
sífellu.
Hann biður lesandann að atluiga sérstaklega vel, hvað
Jesús her með sér „út“:
Þyrnikórónu þétta,
þar nieð purpurann iétta.
Og hugurinn hvarflar til hins svnduga manns:
Með blóðskuld og bölvan stranga,
beizkum reyrð kvalahnúl
áttum við greitt að ganga
frá Guðs náð rekin „út“.
Þarna hæfðu smánarflíkurnar hetur. Og þessi fjar-
stæða, Jesús liinn saklausi leiddur út snauður og ln-ak-
inn í stað syndarans, lirifur skáldið til þess að hrópa:
Ó synd — ó syndin arga,
hve illt kennir af þér!
En allt hætir Jesús með því, að liann var leiddur „út“
alsærður, og greiddi með þvi veginn. Síðan getur svnd-
arinn gengið „út“ í fullU trausti lil lians. í 10. versi er
í isið á sálminum orðið ærið tignarlegt:
Út geng eg ætið siðan
í trausti frelsarans
undir blæ liimins blíðan
blessaður víst; lil sanns
nú fyrir nafnið lians
,,út“ borið tík mitt liðið
leggst og hvílist í friði;
sál fer til sæluranns.
Hér vil ég segja að tindi fjallsins sé náð. í hvert sinn,
sem skáldið gengur út „undir Iilæ liimins blíðan“ (dá-
samleg orð), er líl' lians helgað og tryggt af frelsaranum.
Og svo keniur síðasta „útgangan“, þegar lík hans verður
hafið út í síðasta sinn. Fyrir verðskuldan frelsarans og
,útgöngu“ fer þá sál hans til sæluranns.