Kirkjuritið - 01.12.1943, Blaðsíða 34

Kirkjuritið - 01.12.1943, Blaðsíða 34
. Magnús Jónsson. Nóv.-Des. 330 Efnið vex undir liöndum hans. Orðið „út“ hljömar i sífellu. Hann biður lesandann að atluiga sérstaklega vel, hvað Jesús her með sér „út“: Þyrnikórónu þétta, þar nieð purpurann iétta. Og hugurinn hvarflar til hins svnduga manns: Með blóðskuld og bölvan stranga, beizkum reyrð kvalahnúl áttum við greitt að ganga frá Guðs náð rekin „út“. Þarna hæfðu smánarflíkurnar hetur. Og þessi fjar- stæða, Jesús liinn saklausi leiddur út snauður og ln-ak- inn í stað syndarans, lirifur skáldið til þess að hrópa: Ó synd — ó syndin arga, hve illt kennir af þér! En allt hætir Jesús með því, að liann var leiddur „út“ alsærður, og greiddi með þvi veginn. Síðan getur svnd- arinn gengið „út“ í fullU trausti lil lians. í 10. versi er í isið á sálminum orðið ærið tignarlegt: Út geng eg ætið siðan í trausti frelsarans undir blæ liimins blíðan blessaður víst; lil sanns nú fyrir nafnið lians ,,út“ borið tík mitt liðið leggst og hvílist í friði; sál fer til sæluranns. Hér vil ég segja að tindi fjallsins sé náð. í hvert sinn, sem skáldið gengur út „undir Iilæ liimins blíðan“ (dá- samleg orð), er líl' lians helgað og tryggt af frelsaranum. Og svo keniur síðasta „útgangan“, þegar lík hans verður hafið út í síðasta sinn. Fyrir verðskuldan frelsarans og ,útgöngu“ fer þá sál hans til sæluranns.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.