Kirkjuritið - 01.12.1943, Blaðsíða 60

Kirkjuritið - 01.12.1943, Blaðsíða 60
.362 Nóv.-Des. Jón Ingvar Jónsson: Erindi flutt 20. sept. 1942 á 50 ára afmæli Brekkukirkju í Mjóafirði. Sveitungar og góðir gestir! Ég býð ykkur öll lijartanlega velkomin, og ósk mín er sú, að okkur öllum mætti verða þessi stund, liér i kirkjunni, til ánægju og gleði. í dag erum við komnir saman til að minnast 50 ára afmælis kirkjunnar, sem okkur öllum þykir vænt um. Hálf öld er langur tími, ef miðað er við mannsæfina, þó að það sé ekki tangur kapí- tuli í sögu þjóða. Já, ár og aldir líða, og enginn stöðvar tímans þunga nið; kyn- slóðir koma og fara, liverfa og gleymast; það er lífsins saga. Þeir, sem störfuðu mest og bezt að málum kirkjunnar fyrir 50 árum, eru horfnir sjónum okkar, en minningin um gott starf þeirra lifir, og þeirra minnumst við i dag, með hlýjum hug og þakklæti. Hér verða rakin nokkur spor liins liðna. Kirkjan er l)yggð umarið 1892, samkvæmt landshöfðingja- Ijréfi útgefnu 21. apríl 1891, þar sem leyfi var veitt til byggingar kirkjunnar, og liún vígð seinl í september 1892. Yfirsmiður við kirkjuna var Ólafur Ásgeirsson frá Norðfirði, góður smiður. Vigfús Kjartansson trésmiður vann einnig mikið við kirkju- bygginguna, og 3 aðrir smiðir unnu þar gott starf. Húsið lofar meistarana. Þegar þessi kirkja var vígð, var Fjarðarkirkja lögð niður, en þar hafði kirkja verið í 830 ár, frá 1062 til 1892. Prestar Fjarð- arkirkju sátu oftast i Firði, en stundum þó annarsstaðar; t. d. er séra Salómon Björnsson búsettur á lvrossi 1804, enda var sú jörð gefin af Brynjólfi bisluipi Sveinssyni sem prestssetur. En erl'ið þótti séra Salómon kirkjugangan, inn að Firði, og kvartaði yfir því tit kirkjuyfirvalda, og fékk þá Asknes til ábúðar, oó' seinna part af Firði. Það var líka bæði löng og erfið kirkjusókn af yztu bæjum á Norðurbyggð, frá Grund og Dalabæjum, og þá ekki einsdæmi, að kirkjuferðir tæki 3 daga i skammdeginu, og þá var leiðin ekki alltaf hættnlaus. Það var því ekki nema eðlilegt, að raddir kæmu fram, um að flytja bæri kirkjuna hér út í miðja sveit, þó að dráttur yrði nokkur á því. Síðasti kirkjuhaldari í Firði var Ólafur Guðmunds- son, faðir Sveins Ólafssonar alþm. í Firði og þeirra systkina. Eét hann sér mjög annt um kirkjuna og alla hennar gripi, svo að til fyrirmyndar var. Hér eru 3 munir úr Fjarðarkirkju. Það er prédikunarstóllinn, altarið og hin fallega altaristafla, sem er kirkjunnar rnesta prýði; liún er listaverk. Hún er máluð 1871,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.