Kirkjuritið - 01.12.1943, Qupperneq 33

Kirkjuritið - 01.12.1943, Qupperneq 33
Kirkjuritið. Konungur Passíusálmanna. 335 Skal ég nú fara nokkrum orðum um þessa þrjá sálma og gera grein fyrir mínum dómi um þá. Ég skal þá fyrst nefna 25. sálminn: Landsdómarinn fiá leiddi. Það, sem einkennir þennan sálm, er hin stöðuga stíg- andi frá upphafi sálmsins til enda. Sálmurinn virðist vera ortur í áföngum, eins og' flestir Passíusálmarnir og lesandinn fer stall af stalli, þar til tindinum er náð. En þá er þó ferðinni ekki lokið, þvi að skáldið lyftir sér þá lil flugs og fer öllum fjöllum ofar. Hallgrímur fer ekki hart af stað. Hann rímar textann i tveim fyrstu versunum, og þó reyndar i þrem fyrstu versunum að mestu, þó að skotið sé inn stuttri athuga- semd skáldsins í fvrri hluta 3. vers. Textinn er vel rím- aður og þó ekki svo að frá beri. Jafnvel orðin frægu: Sjáið manninn, Ecce homo, skipa engan sérstakan lieið- urssess, enda urðu þau honum ekki að aðalefni sálmsins, eins og hefði mátt vænta. Þá koma næst tvær skarplegar athuganir skáldsins, iivor annari óháðar. í 4. versi talar liann um rangfærslu laga, sem valdsmenn leyfi sér stundum, og ætti þetta dæmi Júðanna að vera yfirvöldunum til aðvörunar. En í 5. versi dregur skáldið upp andstæðurnar miklu, sekt mannanna og sakleysi Jesú, sem afplánar og friðar. Enn grunar lesandann ekki hvað í aðsigi er. En svo eykst þunginn í sáhninum, þegar skáldið fer að lýsa útgöngu Krists: Athuga sál mín ættum úlgöngn drottins hér. Það er yfirskript sálmsins, sem nú er vikið að. Hverj- uni myndi hafa til hugar komið að þetta orð, „útgang- an“ gæti orðið Hallgrími annað eins yrkisefni. en nú koma 5 vers, 6.—10. vers, þar sem Hallgrímur notar þetta orð að uppistöðu, og eykur skriðinn vers frá versi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.