Kirkjuritið - 01.12.1943, Qupperneq 50

Kirkjuritið - 01.12.1943, Qupperneq 50
352 Aðalfundur Preslafélags fslands. Nóv.-Des. og síðar á fundinum gerS svofeld ályktun, sámþ. í einu liljóði: „Prestar, staddir á 25. aðalfundi Prestafélags íslands, bindast samtökum um aS gera það, sem í þeirra valdi stendur, til þess að þjóðin standi á verði um menningu sína og tungu og annað jjað, er stuðlar að sönnu sjálfstæði hennar á kristilegum grund- veili, og beinir því iil annara meðlima félagsins og félagsdeild- anna að hefjast handa í þessu efni. Bendir fundurinn á nauSsyn samstarfs í þessu máli við ýmsa félagsstarfsemi i landinu, svo sem ungmennafélög og íþróttafélög, skóla, útvarp, bókautgáfu Menningarsjóðs og hverskonar starf- semi, er áhrif hefir á hugsunarhátt og iífsskoðun almennings. Þá vill fundurinn beina því til ríkisstjórnar og' Alþingis, livort ekki væri á þessum varasömu tímamótum full ástæða til þess, að fé yrði varið til þess að vernda þjóðerni og þjóðleg verðmæti, t d. með þvi, að vel liæfir menn ferðuðust um landið og störf- uðu þar, sem þeir gætu komið að álirifum í jjessa átl, svo og með bókaútgáfu og öðru því, er hentugt þykir“. Þá urðu nokkrar umræður um meðferð prests- setra landsins, en engin ályktun var gerð. Stjórn Prestafélagsins var endurkosin, svo og endurskoðendur. Stjórnina skipa því: Próf. Ás- mundur Guðmundsson, séra Friðrik Hallgrímsson dómprófastur, séra Árni Sigurðsson, séra Guðmundur Einarsson prófastur og séra Jakob Jónsson. Endurskoðendur eru þeir séra Þorsteinn Briem prófastur og séra Kristinn Daníelsson præp. hon. í fundarlok var gengið í Háskólakapelluna, og talaði þar séra Stefán Snævarr út frá Lúk. 24,48, en sálmar sungnir á undan og eftir. Að fundi loknum neyttu fundarmenn kvöldverðar saman í kenn- arastofu Háskólans. Voru þar margar ræður fluttar og sungin ættjarðarljóð og sáimar, og fór þetta samsæti liið bezta fram. Lauk svo þessum 25 ára afmælisfundi og aðalfundi Prestafé- iagsins. Lfmr. um prests- setur. Kosning sjórnar. Fundarslit og kveðjusamsæti.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.