Kirkjuritið - 01.12.1943, Blaðsíða 39

Kirkjuritið - 01.12.1943, Blaðsíða 39
Kirkjuritið. Konungur Passíusálmanna. 341 sálmi, og ekki um samsetning tónverks eins og 44. sálm- inum. Hér er einstök liugsun tekin og lýst upp frá öllum hliðum með Ijósum Heilagrar Ritningar, svo að sinn flöt- urinn hlikar í hvert skipti. Það mætti einnig líkja sálm- inum við perlufesli, þár sem meginhugsun sálmsins er Jjandið, sem á eru þræddar perlur, sóttar af skáldinu i djúp Ritningarinnar, ein og ein, raðað og' komið fyrir af svo mikilli list, að liver maður hlýtur að verða hug- fanginn af. Textinn er ortur i þrem fyrstu versunum. Rragarhátt- urinn er álcaflega kliðmikill, og notar Hallgrímur það út í æsar. Kemur liér fram liinn sami Ivarlmannlegi frá- sagnarstíll, sem gætir 1 Bihlíuljóðum Hallgríms, orðfár, gagnorður, laus við allt g'ómsætt og smeðjulegt. Þá taka við andríkar athuganir og' líkingar í óslitinni röð og þó svo, að liægast er af stað farið og skriðurinn aukinn jafnt og þétt. I 4. versi lýsir Hallgrímur í viðkvæmum orðum um- liyggju Guðs fyrir likum vina sinna. Honum er eklvi sama um þau eins og kaldlyndum mönnum: Hann vill ei tínist bein né brotni; blessuð er sú elskan rík. Svo fara ljósin frá Ritningunni að leilía um viðfangs- efnið. í 5.—6. versi sköpun konunnar af rifi úr síðu liins fyrra Adams, og fæðing kirkjunnar af vatni og lílóði, táknum sakramentanna, úr síðu liins annars Adams. Þá er hvíld í v. 8. og 9., þar sem slcáldið leggur út af skírninni, og prísar Tómas sælan, að Jiafa mátt kanna þennan leyndardóm. Og enn lieldur skáldið áfram eigin hug- leiðingum í v. 9.—10., til þess að þreyta eldvi með sífeldri i’öð Ritningarfrásagna, og til þess að búa undir það, sem á eftir fer. En svo liefjast líkingarnar, hver eftir aðra, og alltaf hækkar sálmurinn: Vers 11.—12.: Dyr arkarinnar opn- ast öllum þeim, er lifi áttu að lialda í flóðinu mikla, og á sania hátt lýkur Jesús upp dvrum á síðu sinni, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.