Kirkjuritið - 01.12.1944, Síða 41

Kirkjuritið - 01.12.1944, Síða 41
KirkjuritiÖ. Méssugjörð fyrir 70 árum. 279 og þá einkum í sætum þeim, sem hefðarkonur skipuðu ásamt dætrum sínum og venzlakonum. Norðanmegin í innsta sæti var öldruð kona, fríð sýnum, grannvaxin og ekki fyrirferðarmikil. Það var Ragnheiður Vigfús- dóttir, prests að Reynivöllum, Eyjólfssonar. Ragnheiður var ekkja eflir Kolbein hreppstjóra á Hofsstöðum, Árna- sonar i Ivalmanstungu, Þorleifssonar. En kona Árna og móðir Kolbeins var Halldóra Kolbeinsdóftir, prests i Miðdal, Þorsteinssonar. — Þá er miðaldra kona, dökk yfirlitum, svört á hár og' köld á svip. Það er Halldóra, dóttir þeirra lijóna, Rágnheiðar og Kolbeins. Var hún þá með síðari manni sínum, Sigurði Þorsteinssyni, í tvi- býli við móður sina á Hofsstöðum. Fýrri maður hennar var Sigurður Jónasson, Iiins gamla, prests í Reykholti. Þá er ung stúlka, hávaxin og gervileg, langleit, hereyg og ekki fríð sýnum, með svail iiár mikið, greindarleg og svipmikil. Var það Ragnheiður, dóttir Halldóru Kol- beinsdóttur og' Sigurðar Jónassonar. Voru þau bræðra- börn, hún og séra Þórður, þáverandi sóknarprestur. Ragnheiður varð kona Magnúsar Blöndals frá Hvammi í Vatnsdal. Þeirra son var Benedíkt Blöndal kennari á Hallormsstað, sá er úti varð fyrir fáum árum. Sunnanmegin sat öldruð kona, stórvaxin, frið sýnum og að öllu hæði gervileg og glæsileg. Þelta var Kristín, kona Jón Þorleifssonar á Kjalvararstöðum. Kristín var dóttir Einars Þórólfssonar í Kalmanstungu og siðari konu lians, Helgu Snæbjarnardóttur, prests i Grims- tungu, Halldórssonar Hólahiskups, Brynjólfssonar. En kona séra Snæbjarnar og móðir Helgu var Sigríður Sig- valdadóttir, prests á Húsafelli, Ilalldórssonar. Kristín var áður gift Jóni hreppstjóra Kristjánssyni. Þau áttu fjölda barna. Hjá lienni sátu nú dætur hennar þrjár: Guðrún, Sigríður og Steinunn, allar gervilegar. Guðrún var kona Steingríms á Kópareykjum og móðir margra mannvænlegra barna. Meðal þeirra voru þeir séra Jón í Gaulverjabæ 'og Guðmundur S. Grímsson, dómari i
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.