Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1946, Síða 19

Kirkjuritið - 01.01.1946, Síða 19
Kirkjuritið. Uppstigning. 13 Og þótt við getum stundum ekki annað en andvarp- að: Far frá mér, lierra, því að ég er maður syndugur, þá er það hann, sem tími og eilífð fær svip sinn af og lieldur okkur föstum í lífi og dauða með sínu sterka aðdráttarafli. Og allar óskir og vonir kristinna manna sameinast í þeirri þrá að halla höfði að hrjósti honum eins og lærisveinninn elskaði. Eilífðartakmarkið er uppstigning til hans. „Ský nam hann frá augum þeirra“. Aðrir ástvinir okkar eru líka horfnir hak við það ský einn af öðrum. Innan nokkurra ára vonumst við til að fá að sjá þá' aftur — já mörg okkar móður, sem ól okkur með kvöl til þessa lífs. En hann —hann, sem lifði og dó og lifir fyrir okkur. Fáum við ekki líka að sjá hann fyrir hand- an skýið? Getum við ekki sagt, þótt í veikleika sé: Við höfum ekki séð hann, en elskum liann þó, við höfum hann nú ekki fyrir augum okkar, en trúum samt á hann. Við munum fagna með óumræðilegri og dýrlegri gleði. Kall Guðs berst nú til þín. Sæktu fram til morgunljómans yfir fjallstindinum. Hærra, liærra. Vertu vottur Krists i lífi og' starfi inn á við og út á við. Helga krafta þína því samfélagi, sem eitt megnar að hefja mannkynið til yztu endamarka jarðarinnar úr dauðans skuggadal. Gleðilegt nýár í Jesú nafni. Ásnmndar Guðnmndsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.