Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1946, Qupperneq 29

Kirkjuritið - 01.01.1946, Qupperneq 29
Kirkjuritið. Kirkjan mín, Drottinn minn! 23 verði stöðugt stórvirkari og leiði af sér vaxandi hörm- ungar og þjáningu, þá þýðir það ekki, að glæpahneigð- irnar, sem brjótast út í stríðum, séu meiri nú en áður. Þær liafa alltaf verið miklar, og sennilega þvi meiri sem lengra er liorfið aftur i gráa forneskju. Það er að- eins máttugleikinn til að fremja glæpinn, sem hefir margfaldast eins mörg þúsund sinnum og maður með vélbyssu eða tundursprengju er hættulegri en frum- maðurinn með kylfu sína eða slöngu. En hið sama vil og lagt hefir verið í þessa ægilegu tækni hefir einnig verið lagt, af milljónum manna, í margvíslega annarskonar tækni, sem miðað liefir að hinu gagnstæða: að-auka vellíðan og velfarnað mann- kynsins, létta erfiðinu af herðum þess, auka fegurð og lífsþægindi, leita að réttlæti og sannleika. Þessu megum vér ekki gleyma, því að við þetta er von mannkynsins bundin! Og ef litið er á lífssöguna á jörðinni í stóru yfirliti, þá held eg, að enginn vafi sé á því, að mann- kynið sé stórum betra nú en það var fyrir svo sem hálfri mitljón ára. Það eru fleiri menn nú, sem kalla mætti, að skapaðir séu í Guðs mynd. Þrátt fyrir allt er skilningur- ’nn mjög mikið meiri, fegurðartilfinningin og mannúðin meiri. Harla lítið af þessu hefir verið lil hjá frummann- inum. Og þó að allt of mikið af villimannlegri grimmd sjóði ennþá undir næfurþunnu yfirhorði siðmenningar- nniar og hrjótist þaðan út öðru hvoru, eins og falinn eldur, þá hafa þó verið gerðar heiðarlegar tilraunir til a‘Ó beizla hana og temja með trú og siðaboðum, lögum °g reglum. V. Hvað megnar kirkja Krists i slíkri veröld? spurðum vér áðan. Margir eru hneigðir til að líta svo á, að það se harla lítið og fari minnkandi. En tvö þúsund ár eru beldur ekki langur tími í sögu mannkynsins. Allt um það hefir ýmislegt á unnizt um síðastliðið tvö þúsund
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.