Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1946, Qupperneq 33

Kirkjuritið - 01.01.1946, Qupperneq 33
Kirkjuritið. Kirkjan mín, Drottinn minn! 27 synlegt er, til þess að sköpunarverk hans, að því er til jarðarinnar kemur, éndi ekki i algerðu hruni. Sumir kynnu að segja, að lítið muni skaparann muna um þessa litlu plánetu okkar, þótt liann gsefist upp við þá tilraun lífs, sem hér liefir fram farið og verið und- ii’búin um áramilljónir, og þótt hann bölvaði oss sem hinu ófrjósama fíkjutré og léti það mannkyn íarast i syndum sinum, sem óhæft reyndist til alls annars en hernaðarbrjálæðis og evðileggingarstarfa. En ég tiúi meir á almætti Guðs og miskunn en svo, að mér þyki þetta sennileg leikslok. Ég trúi, að því aðeins hafi nxannkynið komizt fram á þennan dag, að því sé ætluð meiri ákvörðun —því að- eins hafi skaparinn leyft þessa þroun vitsins a undan siðaþroskanum, að með margföldun tækninnar megum vér sjá og læra, skjótar en ella og átakanlegar en áður, greinarmun góðs og ills. Loks hlýtur þeim mæli hörmunganna að vera náð, að fflenn skilji þessi ævafornu sannindi, að það er ekki nema um tvennt að velja, að snúa sér eða glatast. Og þá kynni hið stóra spor að vera stigið. Þessu stigi sýnisl nú að vera nokkurn veginn náð. En livað tekur þá við ? Því getum vér svarað: Ef mannkynið á að geta lifað frainvegis í hamingju, fegurð og réttlæti — í hróðeini °g kærleika, þá tekur kristin kirkja við! Ef vér hlustum á það, sem helztu foringjar heimsmál- anna hafa nú að segja um vandamál framtíðarinnar, varðveizlu friðarins og nýsköpun veraldarinnar, et lift eigi að verða i heiminum framvegis, þá vekur það einkum athygli vora, að úrræðin, sem bent er á, vegurinn, sem sýnt er fram á, að vér verðum ,að ganga, ef vér viljum ganga til lífsins en ekki dauðans, er aðeins einn. — Það er engin leið önnur en sú, sem kirkjan hefir boðað °g sem Kristur lifði og dó fyrir. Þannig hefir kristin kirkja á sínum beztu augna-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.