Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1946, Side 41

Kirkjuritið - 01.01.1946, Side 41
Kirkjuritið. Frú Anna Grímsdóttir Kvaran. 35 líkan hug til hennár eins og' börn til góðrar móður. Bezt kom þetta i ljós síðustu daga hennar á Mæli- ielli. Þegar hún hélt uppboð á búi sínu, duldist engum, að ýmsir gerðu hoð sín fyrst og fremst i þeim tilgangi, að hún bæri sem mest úr býtum. Og áður en liún fór, Var efnt til veglegs samsætis henni til heiðurs. Var þar næstum allt fullorðið fólk sóknanna. Þar voru henni færðar dýrar gjafir í þakkarskyni, og enginn fýrirvarð sig> þó að tár blikuðu að skilnaði. Margir óskuðu þá, að hún mætti oft heimsækja þær stöðvar, sem tvímæla- laust voru orðnar átthagar hennar. En nú er frekari samfundum lokið um sinn. Hún andaðist þann 7. nóv- ember 1944 að heimili dóttur sinnar og tengdasonar aÚ Svalbarðsyri við Eyjafjörð. Hópur af vinum hennar í Mælifellsprestakalli fór norður til að vera við jarðarför liennar, þótt um há- Vetur væri. keir, sem þekktu prestshjónin á Mælifelli, frú Önnu °g séra Tryggva Kvaran og heimili þeirra, vita, á hvaða rökum séra Trvggvi bvggði sinn fagra dóm um konu sma. Enginn naut hinnar heilbrigðu tryggðar hennar 1 nkara mæli en liann. Iíonan hans var honum ham- lngjudís nær því helming lífsleiðar lians, samhept hon- Uni i öllum störfum, greiðug og hjálpfús, eins og hann. Meira að segja þótti hinum snjalla ræðumanni gott að ^eita ráða hennar á því sviði. Það liefi ég' eftir nákunn- Ugum, að séra Tryggvi hafi ávallt látið konu sína lesa ræður sínar, áður en hann flutti þær, og tekið til greina uthugasemdir hennar. Það var ekki aðeins í augnabliks- stemningu skáldsins, að hann fann, hve góða konu hann átti. Helgi Konráðsson.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.