Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1946, Qupperneq 44

Kirkjuritið - 01.01.1946, Qupperneq 44
Jan.-Febr. Eitt veit ég. I 9. kap. Jóhannesarguðspjalls er átakanleg saga um blindan mann, sem Jesús læknaði. Maðurinn var yfirheyrður stranglega eftir þennan atburð. Hann var ekki margmáll en hann sagði þetta: Eitt veit eg, að eg, sem var blindur, er nú sjáandi. Þessi saga var mér rík í huga, er ég kom fyrir nokkrum dög- i.m til Gísla Gíslasonar á Elliheimilinu Grund í Reykja.vík, og' hann sagði mér frá lækningu þeirri, sem hann hafði hlotið sunnudaginn 7. okt. síðastl. Hann var áður farlama maður árum saman, dróst áfram á hækjum og tveir fingur kreptir í lófann á annari hendi. Batinn kom, er hann hlýddi á útvarpsmessu séra Árna Sigurðssonar í Fríkirkjunni. Fingurnir rétttust, hann gat slept hækjum og staf, og illkynjað fótasár greri. Lýsing Gísla á þessu er í Iíirkjublaðinu 19. nóv., og mun allur þorri lesenda K rikjuritsins hafa séð hana þar. Hún er í fullri samhljóðun við það, sem Gísli sagði mér. Ég háfði tal af þremur þeirra, sem hann sagði, að hefðu séð með sér mynd Krists í skýi á suður- himninum, þar sem þau voru saman komin í sal Elliheimilisins 20. ág. 1939. Bar frásögn þeirra saman við frásögn hans, þótt þau segðu að vísu misnákvæmt frá. Heilsufar Gísla hefir batnað að ýmsu fleiru en sagt hefir verið frá í blöðunum, og hefi ég beðið séra Sigurbjörn Á. Gíslason að segja nánar þessa sögu en gjört hefir verið. Mér finnst mjög mikils vert um trúarfögnuð Gísia og bjarg- fasta sannfæringu, og langar hann nú mest til þess að mega, það sem eftir er æfinar, kungjöra, hversu mikla hluti Drottinn hefir fyrir hann gjört. Á. G. „Mér falla hálfilla þessi blaðaskrif um hann Gísla, sem var á hækjunum. Mér finnst það „prófanation“ eða vanhelgun að vera að gjöra undrið, sem Guð hefir gjört, að þrætuepli trúlít- illa manna. Þeir trúðu fæstir forðum á Gyðingalandi, þótt þeir sæu dag- lega tákn og stórmerki Krists. Andlegir frændur þeirra eru margir vor á meðal. Það er ekki hæft við öðru en efnishyggjan hafi enn í dag ýmsar „skýringar“ á því, sem hún botnar ekkert i. Auk þess er hverjum trúuðum manni hollast að skoða dýrmæt-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.