Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1946, Síða 60

Kirkjuritið - 01.01.1946, Síða 60
54 Ófeigur Vigfússon: Jan>-Febr. og með því að útvarpa um allt land eintómri svokall- aðri „dansmúsik“ langt fram yfir reglulegan, heilbrigð- an háttatíma, allt fram á harða miðnætti flestra helgi- daganátta og stundum lengur, auk allra annara dans- lagaskralla Iiversdagslega. Auðvitað er þetta allt mest varðandi og áhrifaríkast fyrir Reykjavík og meiri og líka minniháttar bæi og þorp; en þaðan seitlar og síast það þó einnig út um sveitahýli og hyggðir, og' hefir þar líka sín áhrif, eink- um á hörn og ungmenni, svipað og i borgunum, og auk þess einnig þau, að óðum fjölgar í kaupstöðum, í Revkja- vík helzt, en fækkar í sveitunum, eins og til er stofnað. Og um allt þetta virðast nær allar stéttir, flokkar og félög sammála og samtaka, altént Iiver þeirra fvrir sig, og jafn- vel vel líklegir til að vilja dansa hver við annars „dömur“ og „herra“, þótt þeir berjist og hítist um allt annað. Og það á tímum eins og nú eru þeir, þrungnir voða og vandræðum. Það er einnig náttúrleg og söguleg sann- reynd, að hverskonar lausung, léttúð og gjálífi, hóflevsi og öfgar, sem svo oft og víða hafa átt sér stað, og einnig nú og liér meðal vor, hafa alllaf og alstaðar átt sér ill- an endi, enda þótt engin heimsstyrjöld hafi verið. Og þá er það stjórnmála, landsmála ástandið og útlitið, stétla- og flokkalætin, vonzkan og vitleysan, sem einna mest minnir nú á Sturlungaöldina, og virðist stefna að því, að úlfúðin, glundroðinn og óreiðan geti orðið svo mikil og megn, eins og þá, að enginn ráði við neitt, eng- inn hafi frið og enginn fái óáreittur og öruggur lifað, svo að af tvennu illu og aumlegu kjósi þjóðin, eins og þá, erlend yfirráð heldur en innlenda ástandið, hvað sem af því hlýzt. En hvortlveggja er grátlegt. Frekar skal ekki fjölyrt nú um allt þetta, en aðeins skorað á hvern einn einstakling, karl og konu, og alla þjóðina að hugsa og álykta sjálfstætt, eða hver fyrir sig', með náttúrlegri skynsemi og' hreinni samvizkusemi, beztu þekkingu, skilningi og samúð, um allt framferði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.