Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1946, Síða 68

Kirkjuritið - 01.01.1946, Síða 68
62 Deildarfundir Prestafélagsins Jan.-Febr. kennsla fyrir kirkjuorganista geti farið sem víðast fram á landinu". „Lindin", rit Prestafélags Vestfjarða (frummælandi séra Jón Ólafsson, prófastur, Holti). Gerð var í því máli eftirfarandi sam- þykkt: „Fundurinn samþykkir að fela stjórninni að liefja undirbúning að útgáfu „Lindarinnar" og gefa liana út, þegar liún sér það fært“. Sendiprestar (Frummælandi séra Jón Kr. ísfeld, Bíldudal). Samþykkt var: „Fundurinn fer þess á leit við Prestafélag íslands, að það taki aftur upp ferðapresta". Um öll þau mál, sem fram komu á fundinum, urðu miklar umræður, sem birtu einhuga áhuga fundarmanna á málum kirkju- og kristindóms. Stjórn lelagsins var endurkosin, en hana skipa: Séra Jón Ólafsson, prófastur, Holti, formaður. Séra Einar Sturlaugsson, prófastur, Patreksfirði, gjaldkeri. Séra Eiríkur J. Eiríksson, Núpi, ritari. Fundínum lauk að kvöldi þess 27. með bæn í Núpskirkju. Formaður félagsins flutti bænina og kvaddi fundarmenn og árn- aði þeim heilla og blessunar. Aðalfundur Hallgrímsdeildar. Ár 1!)45, þriðjudaginn 28. ág., var aðalfundur Hallgríms- deildar settur í Stykkishólmi. Fundurinn hófst kl. 4.30 síðdegis með því, að sunginn var sálmurinn nr. 5, en þvi næsl flutti séra Magnús Guðmundsson bæn og las síðari hluta 3(5. Daviðssálms. Á eftir var sunginn sálmurinn nr. 230. Þá var stutt hlé, en að þvi loknu sagði séra Magnús Guð- mundsson, er var einn mættur úr stjórninni, fundinn settan. Hinir stjórnarmenn voru forfallaðir, annar vegna veikinda, en hinn vegna embættisanna. — Um leið og séra Magnús setti fundinn las hann áhrifaríkt bréf frá formanni Hallgrímsdeild- ar, séra Þorsteini prófasti Briem. Fundurinn sendi formanni deildarinnar eftirfarandi skeyti: „Þökkum bréfið. Biðjum allir um blessun Drottins þér og þíu- um til handa. Kol. 1,26.“ Þá var formanni Prestafélags íslands sent svohljóðandi skeyti: „Blessun og náð Drottins vors Jesú Krists sé með Prestafé- lagi íslands." Þá var fundi frestað til næsta dags.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.