Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1946, Page 84

Kirkjuritið - 01.01.1946, Page 84
VI ■-------------------------------------------------- Rit Prestafélags íslands: Kirkjuritið. Nýir kaupendur fá árgangana, sem út eru komn- ir, (ellefu alls, nálega livert hefti) fyrir 40 kr. Prestafélagsritið. 15 árgangar seldir fyrir 40 krónur. Messusöngvar eftir Sigfús Einarsson fást nú aftur í fall- egu bandi. Verð 18 kr. Samanburður Samstofna guðspjallanna gjörður af Sigurði P. Sívertsen. Ób. 6. kr. Kirkjusaga eftir Vald. V. Snævar skólastj. í bandi 5 kr. Erindi um Guðs ríki eftir dr. Björn B. Jónsson. Ób. 2.50 ib. 3.50 og 4.00. Heimilisguðrækni. Ób. 2.50. í bandi 3.50. Rit þessi má panta hjá bókaverði Prestafélags- ins ungfrú Elísabetu Helgadóttur, Hringbr. 144, sími 4776, Reykjavík, bóksölum og prestum. ---------------------------------------------------I I---------------------------------------------------- Sláturfélag Suðurlands Reykjavík. Sími 1249. Símnefni Sláturfélag. NIÐURSUÐUVERKSMIÐJA. — BJÚGNAGERÐ. — REYKHÚS. — FRYSTIHÚS. Framleiðir og selur í heildsölu og smásölu: Niðprsoðið kjöt- og fiskmeti fjölbreytt úrval. Bjúgu og allskonar áskurð á brauð. Mest og bezt úrval i landinu. Hangikjöt, ávalt nýreykt, viðurkent fyrir gæði. Frosið kjöt allskonar, fryst og geymt í vélfrysti- húsi, eftir fyllstu nútímakröfum. Verðskrár sendar eftir óskum, og pantanir afgreidd- ar um alt land. Slálurfélag 5uöurlands ---------------------------------------------------1

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.